Bókatíðindi - 01.12.2008, Síða 170

Bókatíðindi - 01.12.2008, Síða 170
BOKATIÐINDI 2008 FræÖi 02 bækur almenns efnis Eyru, augu, höfuð, munn- ur og tennur, fætur og skott hundsins þíns vinna öll sam- an að því að gefa til kynna skap hans. Þessi handhæga bók kennir þér tungumál hundsins, orð fyrir orð, og örvar síðan þekkingu þína með einföldum hugtökum sem sýna hina mismunandi „hluta" tala saman. Bók þessi er hressileg nálgun á hegðun hunda. Hún er samin af sér- fræðingum og ómissandi fyrir alla hundaeigendur. 128 bls. Fjölvi ISBN 978-9979-58-414-8 Kilja í 1 T~ I c EE HVAÐ ER ? • 1 m SAGNFRÆÐI fíaimst'íiiir nj inijlun 1 M HVAÐ ER SACNFRÆÐI? Ritstj.: Guðbrandur Benediktsson og Guðni Th. Jóhannesson Fyrirlestrar sem fluttir voru á hádegisfundum Sagnfræð- ingafélags íslands veturinn 2007-2007 sem þar var sjón- um beint að sagnfræði sem fræðigrein. Ritinu er ætlað að veita innsýn í stöðu sagn- fræðinnar í upphafi nýrrar aldar og vekja umræður um ýmsar meginspurningar sem snúa að sagnfræðilegum rannsóknum og miðlun sögu- legrar þekkingar. 178 bls. Skrudda ISBN 978-9979-655-24-4 Feiðb.verð: 1.990 kr. Kilja Sonn laga umáilog avintýri iframanjt lanJt Jivíti Masaunn Corinne Ilofmann HVÍTI MASAÍINN Corinne Hofmann Þýð.: Arthúr Björgvin Bollason Þegar Corinne er í fríi í Kenía með kærastanum gerist hið óvænta. „Þarna situr hávax- inn, dökkbrúnn og framandi karlmaður á ferjunni. Guð minn góður hvað hann er fall- egur." Frá þessari stundu breytist líf Corinne ... hún ákveður að finna masaíann aftur eftir að hann hverfur í mannþröngina. Þegar fríinu lýkur fer hún heim til Evrópu, slítur sambandinu við kær- astann, selur verslunina sína, leigir íbúðina út og heldur aftur til Kenía. Þetta er sönn saga um ást, ævintýri og ör- lög í framandi heimi. Bókin hefur verið þýdd á 30 tungu- mál og kvikmynd hefur verið gerð eftir henni. 224 bls. Útkall ehf. ISBN 978-9979-9880-6-9 Leiðb.verð: 3.980 kr. INNCANCUR AÐ SÁLFRÆÐI Kristján Guðmundsson og Lilja Ósk Úlfarsdóttir Inngangur að sálfræði er að- gengileg kennslubók fyrir framhaldsskóla þar sem fjallað er um helstu meg- inviðfangsefni, stefnur og að- ferðir sálfræðinnar. Saga greinarinnar er rakin á lifandi hátt og helstu fræðimenn kynntir. Jafnframt er fjallað ítarlega um nám og minni, rætt um líffræðilegar orsakir hegðunar og rannsóknir á þeim, og útskýrt hvernig sál- fræði nýtist í daglegu lífi og við nám og störf. 330 bls. FORLAGIÐ JPV útgáfa ISBN 978-9979-656-95-1 í LJÓSSINS BARNA SELSKAP Ritstj.: Margrét Eggerts- dóttir og Þórunn Sigurðardóttir Greinar þær sem birtast hér á prenti eru byggðar á fyr- irlestrum sem fluttir voru á ráðstefnunni Hallgrímur Pét- ursson og samtíð hans. Wilhelm Friese gefur yfirlit yfir aldarfar 17. aldar. Stina Hansson sýnir fram á að Passíusálmar Hallgríms Pét- urssonar séu dæmi um íhug- unarrit, en Gunnar Harð- arson lýkur upp fyrir lesend- um hvernig dulúð miðalda bergmálar í íhugunarriti Hall- gríms „Sjö guðrækilegum umþenkingum". Einar Sig- urbjörnsson fjallar um hvern- ig sálmar Hallgríms byggja á lútherskri túlkun Ritning- arinnar. Laila Akslen ræðir um muninn á skáldskap norsku barokkskáldanna Petter Dass og Dorothe Engel- bretsdatter. Hubert Seelow tekur fyrir rímnakveðskap Hallgríms og grefst fyrir um heimildir hans, en Þórunn Sigurðardóttir fjallar um prestskáldið Guðmund Er- lendsson í Felli í samhengi við skáldskap Hallgríms og tíðaranda 17. aldar. Sigurður Pétursson rýnir í latínukvæði sr. Stefáns Ólafssonar ÍValla- nesi, einkum Ijóðabréf til vina hans. Sigrún Steingríms- dóttir veltir fyrir sér áhrifum tónlistar í hrynjanda Rassíu- sálmanna en Þóra Kristjáns- dóttir grefst fyrir um uppruna myndar af Hallgrími sem varðveitt er í Þjóðminjasafn- inu. Að lokum fjallar Margrét Eggertsdóttir um tengsl hug- takanna barokk og yfirvald. 134 bls. Háskólaútgáfan ISBN 978-9979-654-00-1 Leiðb.verð: 1.990 kr. Kilja 168
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260

x

Bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.