Bókatíðindi - 01.12.2008, Page 172

Bókatíðindi - 01.12.2008, Page 172
BÓKATÍÐINDI 2008 Fræði og bækur almenns efnis Ijósmyndum höfundar á 228 blaðsíðum bókarinnar. 228 bls. Hjálmar R. Bárðarson Dreifing: Eggert Jónasson ISBN 9789979818199 Leiðb.verð: 4.990 kr. % ÍSLAND UTAN ÚR CEIMNUM Einar Sveinbjörnsson og Ingibjörg Jónsdóttir Island utan úr geimnum er fyrsta bók sinnar tegundar - landið hefur aldrei áður birst lesendum með viðlíka hætti. Óviðjafnanlegar myndir af j landi elds og ísa utan úr him- ingeimnum sem sýna á ein- stakan hátt ýmis stórfengleg náttúrufyrirbæri: Skaftár- hlaup, landið að fjúka á haf út, sinueldar á Mýrum og fár- viðri í háloftunum, svo fátt eitt sé nefnt. Stórfróðleg bók í stóru broti um ísland í sinni feg- urstu mynd fyrir unga jafnt sem aldna! 48 bls. Veröld ISBN 978-9979-78-923-9 Leiðb.verð: 3.290 kr. ÍSLANDSKVIKMYNDIR 1916 1966 Imyndir, sjálfsmynd og vald Irisi Ellenberger Höfundur rekur sögu 60 heimildarmynda um Island í Ijósi sjónrænnar menningar, pólitísks andrúmslofts, við- skiptahagsmuna, strauma í kvikmyndagerð og kenninga um það vald sem talið er inn- byggt í miðilinn. Islandsmyndir frá árunum 1916-1966 vörpuðu fram ákveðnum ímyndum af landi og þjóð sem grundvölluðust á sjálfsmynd íslendinga en þó aðallega á fyrirframgefn- um hugmyndum erlendra manna og kvenna um Island og íbúa þess. Þessar ímyndir eiga rætur að rekja aftur \ aldir en fslandsmyndirnar áttu þátt í að skapa og þróa þá þætti sem enn þann dag í dag er beint að erlendum neytendum og hafa jafnvel ratað í sjálfsmynd íslend- iriga. íris Ellenberger lauk M.A.- prófi frá Háskóla íslands haustið 2006 og stundar nú doktorsnámi í sagnfræði við sama skóla. 201 bls. Háskólaútgáfan ISBN 978-9979-9304-6-4 Leiðb.verð: 3.600 kr. Kilja ÍSLENSKAR GAMANSÖGUR 2 Guðjón Ingi Eiríksson Raggi sót skálar við vitavörð. Villi rakari lærir að grilla. Séra Robert Jack vænir bisk- up um leti. Þórður á Dag- verðará veiðir rjúpur. Villi á Brekku greikkar sporið. Gunni Nella og Jón Öðinn láta undarlega í Laugardaln- um og Gylfi Kristjánsson spyr forstjóra Fokker-verksmiðj- anna brennandi spurningar. Er þá lítið eitt nefnt af efni þessarar bráðskemmtilegu bókar. 96 bls. Bókaútgáfan Hólar ISBN 978-9979-797-58-6 Leiðb.verð: 1.980 kr. Kilja ÍSLENSKAR KYNJASKEPNUR MEETING WITH MONSTERS Sigurður Ægisson og Jón Baldur Hlíðberg Þýð.: Frances Jane Milne McQueen og Rafn Kjartansson Þessi einstaka bók hefur að geyma allt það sem nauðsyn- legt er að vita um furðudýr og ferlegar ófreskjur sem skutu landsmönnum skelk í bringu á fyrri öldum. í bók- inni eru rifjaðar upp helstu þjóðsögur og sagnir um þessi kynjadýr og studdust höfund- ar meðal annars við fjölda munnlegra heimilda. Heim- kynni og birtingarstaðir | skepnanna eru sýndir á korti j en einnig prýða bókina ein- stæðar myndir sem varpa nýju Ijósi á þennan þátt \ arfi íslendinga. Bókin kemur útá ensku og íslensku. 135 bls. FORLAGIÐ JPV útgáfa ISBN 978-9979-656-58-6/- 656-72-2 ÍSLENSKIR SJÓMENN Gústaf Hannibal Myndir: Gunnar Þór Nilsen Bókin Islenskir sjómenn er í nýstárleg bók um hetjur hafs- ins. Meginhluti verksins eru litmyndir af sjómönnum við störf sín og heima við. Rætt er við menn, unga og aldna, sem hafa upplifað íslenskan j sjávarútveg í áratugi, fisk- | vinnslur heimsóttar og marg- j breytileiki íslensks sjávarút- vegs skoðaður frá ýmsum sjónarhornum í stuttum pistl- um. Markmiðið með útgáf- unni var að gera nútímalegan | óð um þessa stétt manna og að gera samtímaheimild; ! 170
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260

x

Bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.