Bókatíðindi - 01.12.2008, Page 172
BÓKATÍÐINDI 2008
Fræði og bækur almenns efnis
Ijósmyndum höfundar á 228
blaðsíðum bókarinnar.
228 bls.
Hjálmar R. Bárðarson
Dreifing: Eggert Jónasson
ISBN 9789979818199
Leiðb.verð: 4.990 kr.
%
ÍSLAND UTAN
ÚR CEIMNUM
Einar Sveinbjörnsson og
Ingibjörg Jónsdóttir
Island utan úr geimnum er
fyrsta bók sinnar tegundar -
landið hefur aldrei áður birst
lesendum með viðlíka hætti.
Óviðjafnanlegar myndir af j
landi elds og ísa utan úr him-
ingeimnum sem sýna á ein-
stakan hátt ýmis stórfengleg
náttúrufyrirbæri: Skaftár-
hlaup, landið að fjúka á haf
út, sinueldar á Mýrum og fár-
viðri í háloftunum, svo fátt
eitt sé nefnt.
Stórfróðleg bók í stóru
broti um ísland í sinni feg-
urstu mynd fyrir unga jafnt
sem aldna!
48 bls.
Veröld
ISBN 978-9979-78-923-9
Leiðb.verð: 3.290 kr.
ÍSLANDSKVIKMYNDIR
1916 1966
Imyndir, sjálfsmynd og vald
Irisi Ellenberger
Höfundur rekur sögu 60
heimildarmynda um Island í
Ijósi sjónrænnar menningar,
pólitísks andrúmslofts, við-
skiptahagsmuna, strauma í
kvikmyndagerð og kenninga
um það vald sem talið er inn-
byggt í miðilinn.
Islandsmyndir frá árunum
1916-1966 vörpuðu fram
ákveðnum ímyndum af landi
og þjóð sem grundvölluðust
á sjálfsmynd íslendinga en
þó aðallega á fyrirframgefn-
um hugmyndum erlendra
manna og kvenna um Island
og íbúa þess. Þessar ímyndir
eiga rætur að rekja aftur \
aldir en fslandsmyndirnar
áttu þátt í að skapa og þróa
þá þætti sem enn þann dag í
dag er beint að erlendum
neytendum og hafa jafnvel
ratað í sjálfsmynd íslend-
iriga.
íris Ellenberger lauk M.A.-
prófi frá Háskóla íslands
haustið 2006 og stundar nú
doktorsnámi í sagnfræði við
sama skóla.
201 bls.
Háskólaútgáfan
ISBN 978-9979-9304-6-4
Leiðb.verð: 3.600 kr. Kilja
ÍSLENSKAR
GAMANSÖGUR 2
Guðjón Ingi Eiríksson
Raggi sót skálar við vitavörð.
Villi rakari lærir að grilla.
Séra Robert Jack vænir bisk-
up um leti. Þórður á Dag-
verðará veiðir rjúpur. Villi á
Brekku greikkar sporið.
Gunni Nella og Jón Öðinn
láta undarlega í Laugardaln-
um og Gylfi Kristjánsson spyr
forstjóra Fokker-verksmiðj-
anna brennandi spurningar.
Er þá lítið eitt nefnt af efni
þessarar bráðskemmtilegu
bókar.
96 bls.
Bókaútgáfan Hólar
ISBN 978-9979-797-58-6
Leiðb.verð: 1.980 kr. Kilja
ÍSLENSKAR
KYNJASKEPNUR
MEETING WITH
MONSTERS
Sigurður Ægisson og Jón
Baldur Hlíðberg
Þýð.: Frances Jane
Milne McQueen og
Rafn Kjartansson
Þessi einstaka bók hefur að
geyma allt það sem nauðsyn-
legt er að vita um furðudýr
og ferlegar ófreskjur sem
skutu landsmönnum skelk í
bringu á fyrri öldum. í bók-
inni eru rifjaðar upp helstu
þjóðsögur og sagnir um þessi
kynjadýr og studdust höfund-
ar meðal annars við fjölda
munnlegra heimilda. Heim-
kynni og birtingarstaðir |
skepnanna eru sýndir á korti j
en einnig prýða bókina ein-
stæðar myndir sem varpa
nýju Ijósi á þennan þátt \ arfi
íslendinga. Bókin kemur útá
ensku og íslensku.
135 bls.
FORLAGIÐ
JPV útgáfa
ISBN 978-9979-656-58-6/-
656-72-2
ÍSLENSKIR SJÓMENN
Gústaf Hannibal
Myndir: Gunnar Þór Nilsen
Bókin Islenskir sjómenn er í
nýstárleg bók um hetjur hafs-
ins. Meginhluti verksins eru
litmyndir af sjómönnum við
störf sín og heima við. Rætt
er við menn, unga og aldna,
sem hafa upplifað íslenskan j
sjávarútveg í áratugi, fisk- |
vinnslur heimsóttar og marg- j
breytileiki íslensks sjávarút-
vegs skoðaður frá ýmsum
sjónarhornum í stuttum pistl-
um. Markmiðið með útgáf-
unni var að gera nútímalegan |
óð um þessa stétt manna og
að gera samtímaheimild; !
170