Bókatíðindi - 01.12.2008, Page 226
Handbækur
ALMANAK
HINS ÍSLENSKA
ÞJÓÐVINAFÉLACS 2009
Heimir Þorleifsson og
Þorsteinn Sæmundsson
Almanak Þjóðvinafélagsins
er aðgengileg handbók um
íslensk málefni. í almanakinu
sjálfu er m.a. að finna daga-
tal með upplýsingum um
gang himintungla, messur
kirkjuársins, sjávarföll, hnatt-
stöðu íslands o.fl. í Árbók ís-'
lands er fróðleikur um ár-
ferði, atvinnuvegi, stjórnmál,
úrslit íslandsmóta, náttúru-
hamfarir, slys, mannalát,
verklegar framkvæmdir, vísi-
tölur, verðlag o.s. frv.
Fjöldi mynda er í ritinu.
221 bls.
Hið íslenska Þjóðvinafélag
Dreifing: Sögufélag
ISSN 0258-3771
Leiðb.verð: 1.950 kr. Kilja
AUSTRÆN HUCSUN
FYRIR VESTRÆNAN
HUGA
Handbók í listinni
aö hugleiöa
Anthony Strano
í þessari hvetjandi og inn-
blásnu bók, brúar Anthony
Strano bilið milli austurs og
vesturs á skýran og skilmerki-
legan hátt. Bókin ereinstakur
leiðarvísir á ferðalaginu til
sjálfsþekki ngar og gagnast
AUSTRÆN HUGSUN
FYRIR
VESTRÆNAN HUGA
hverjum þeim sem vill byggja
sig upp innanfrá.
104 bls.
Om ehf
ISBN 978-9979-9889-0-8
Leiðb.verð: 1.890 kr.
Þrti SlglOs
BETRUN
Hvemig bana m4 sqúm jn með
að fatTS a*
BETRUN
Þór Sigfússon
Minni háttar mistök stjórn-
enda geta orðið meiri háttar
vandamál séu þau tíð og sí-
endurtekin; þau geta gegn-
sýrt fyrirtækin og lamað starf-
semina. Þór Sigfússon rekur
hér hvernig hann tókst á við
verkefnin sem biðu hans
þegar hann settist í forstjóra- I
stól stórfyrirtækis. Gagnleg
lesning fyrir stjórnendur og
leiðtoga og lífleg hvatning til
að ná enn betri árangri.
128 bls.
FORLAGIÐ
JPV útgáfa
ISBN 978-9935-11-020-6
Dagbók verðandi
móður
DAGBÓK VERÐANDI
MÓÐUR
Anne Geddes
Þýð.: Margrét Tryggvadóttir
Gullfalleg bók fyrir allar
verðandi mæður með mynd-
um Anne Geddes. Hér geta
konur skráð hugleiðingar sín-
ar á meðgöngunni og einnig
punktað niður heilsufar sitt
og líðan. Þannig varðveitast
minningarnar um ókomin ár.
95 bls.
FORLAGIÐ
JPV útgáfa
ISBN 978-9979-656-83-8
EITT AUGNABLIK
Garfield King
Eittaugnablikh\á\par lesand-
anum að staldra við í erli
dagsins og leiða hugann að
því sem raunverulega skiptir
1
Efft V ,
máli í lífinu. Með einni hugs-
un geturðu flogið frjáls og
fundið nýjar lausnir á ferða-
lagi lífsins til sjálfsþekkingar
- það tekur aðeins eitt augna-
blik...
119 bls.
Om ehf
ISBN 978-9979-70-239-9
Leiðb.verð: 1.590 kr.
ENN BETRA
GOLF
ENN BETRA GOLF
Arnar Már Ólafsson og
Ulfar Jónsson
Góður grunnur er mikilvæg-
ur í golfi. Höfundar Enn betra
golfs, Arnar Már Ólafsson
landsl iðsþjálfari, og Úlfar
Jónsson, margfaldur íslands-
meistari og PGA golfkennari,
kappkosta að útskýra tæknina
Bókabúðin HAMRABORG
Hamraborg 5 • 200 Kópavogur • Sími 554 0877
224