Bókatíðindi - 01.12.2008, Page 238
Handbækur
að lokum sýndar einfaldar
lagnir með fáum spilum sem
auðvelt og fljótlegt er að lesa
úr.
88 bls.
Salka
ISBN 978-9979-650-54-6
Leiðb.verð: 2.490 kr. Kilja
THE HIDDEN PEOPLE
Terry Gunnell
Myndskr.: Brian Pilkington
Huldufólkið er sveipað sömu
dulúð nú og þegar land
byggðist á íslandi og ótal
sögur, gamlar og nýjar, eru til
af því. Höfundarnir vinna út
frá þessum sögum og lýsa
huldufólkinu í aðgengilegu
máli og glæsilegum mynd-
um. Bókin er á ensku.
26 bls.
FORLAGIÐ
Mál og menning
ISBN 978-9979-3-2955-8
TIMARIT.IS
FYRIR VENJULEGT FÓLK
Ösp Viggósdóttir
Á vefnumTimarit.is er ókeyp-
is aðgangur að efni yfir 200
íslenskra dagblaða og tíma-
rita. í þessu hefti er kennt að
leita á vefnum og birt yfirlit
um innihald tímaritanna.
Fjöldi dæma og æfinga. Seld
á haraldur.is
Haraldur íkorni ehf.
ISBN 978-9979-9378-3-8
Leiðb.verð: 2.390 kr. Kilja
Tvær bækur á náttborðið
LJÚFIR ASTARLEIKIR
ÖRVANDI ÁSTARRÁÐ
Anne Hopper
Þýð.: Veturliði Guðnason
Ljúfir ástarleikir og Örvandi
ástarráö eftir metsöluhöfund-
inn Anne Hooper hafa nú
verið endurprentaðar með
nýrri og mýkri kápu sem gera
bækurnar enn handhægari.
Bækurnar eru ríkulega
Fjórar öðruvísi bækur
Aldrei aftur meðvirkni
Að hætta að stjórna öðrum og Melody Beattie
bera umhyggju fyrir sjálfum sér
Hér er fjallað um það hvernig tilfinningasambönd og tengsl
taka á sig skrumskælda mynd í skugga fíknar. Meðvirkni á
ekki bara við þá sem eru í samböndum við fíknsjúklinga af
einhverri gerð heldur getur meðvirkni teygt anga sína inn
í hvaða samband sem er. Hér er tekist á við flesta þætti
sem skaða sambönd ökkar við ástvini og aðra sem eru
okkur kærir. Bókin veitir góð og handhæg ráð fyrir alla sem
láta sig einlæg og heióarleg samskipti varða.
Nær en blærinn seseiia
Að kynnast sjúkdómi eða heilkenni getur tekið langan
tíma og þá er stuðningur fagaðila ómetanlegur auk
jafningjasamstarfs, þátttöku í sjálfshjálparhópum og
lesefnis. Það er von höfundarins aó bókin geti að einhverju
leyti hjálpað þeim sem eiga um sárt að binda hvort sem
viðkomandi býr við skert lífsgæði vegna veikinda eða
heilkennis eða er aðstandandi. Margir takast á við hvort
tveggja. Bókin er einnig skrifuð í þeirri von að hún verði
fólki hvatning til að eygja Ijósglætu þegar myrkrið hellist
tímabundið yfir, það haldi í vonina og Ijósið, jafnvel þó
leitin og leiðin að sátt við aðstæður sínar geti verið löng
og ströng. Nær en blærinn hefur að geyma myndefni sem
hver og einn getur túlkað og skilið á sinn hátt. Textinn er
eingöngu upplifun höfundarins af því að kljást við ýmis
tilfinningaleg verkefni á löngum tíma.
Þakklæti
Melody Beattie
Þakklæti hefur að geyma ör-
vandi staðhæfingar sem hvet-
ja lesandann til að tengja sig
því sem raunverulega skiptir
máli í lífinu. Fagrar og litríkar
síður þessarar bókar miðla
kjarnanum í þeim blessunum
sem okkur bjóðast mitt í am-
stri daglegs lífs: mótlæti, vin-
skap og þeim gleðistundum
sem geta Ijáð okkur þakklátt
viðhorf til lífsins.
SALA & DREIFING
Ævar Guðmundsson
Heiðarhjalli 5
200 Kópavogur
Æðruleysi
Karen Casey
Allir geta tamið sér æðru-
leysi. Bók þessi geymir in-
nblásin skilaboó til okkar
um gnótt þess sem líf okkar
hefur að bjóða, sé hugarfarið
rétt, hún kennir okkur hvað
í því felst að lifa með æðri
mætti og hvernig öðlast má
æðruleysi, upplifa þaó, njóta
þess, viðhalda því og deila
með öðrum.
892-3334
himbrimil 3@hotmail.com