Bókatíðindi - 01.12.2008, Page 239
Handbækur
skreyttar Ijósmyndum og eru
ómissandi á náttborðið eða
sem gjöf undir koddann.
240 bls.
FORLAGIÐ
JPV útgáfa
ISBN 978-9935-11-005-3/-
9979-656-82-1/-9979-656-81 -4
SÍNN
t (£ l S '/uiuno
UPPGÖTVAÐU
KÖLLUN PÍNA
MLÐ HIÁLP
HIO SJð STIGA FERll SJALFSUPPCOTVUNARINVAR
MUNKSINS
SIM SILDI
j| SPQRTBÍLINN
UPPGÖTVADU KÖLLUN
ÞÍNA MEÐ HJÁLP
MUNKSINS SEM SELDI
SPORTBÍLINN SINN
Robin S. Sharma
Þýð.: ísak Harðarson
Dar Sandersen nýtur vel-
gengni í starfi og virðist lifa
hinu fullkomna lífi - en einn
daginn hrynur veröld hans til
grunna. Örlögin haga því
þannig að hann hittir munk-
inn fræga sem seldi sportbíl-
inn sinn og með hjálp sjálfs-
uppgötvunarstiganna sjö
leggur Dar upp í vegferð til
að endurheimta sjálfan sig.
Eftir lestur þessarar bókar
munt þú sjá veröldina með
öðrum augum.
230 bls.
FORLAGIÐ
JPV útgáfa
ISBN 978-9979-656-48-7 Kilja
D A L E C A R N E G I E
Vinsældir
og áhrif
Áhrifarikasta
bók sitmar tegundar
frá upphafi
- bók sem leiðir þig
til árangurs
WALLACE D. WATTLES
vísihMh
aC> HAki Ríkiösjecm | k,
1 þyflmgu Jdns Urussonar '5Bi w
í
VINSÆLDIR OG ÁHRIF
Dale Carnegie
Þýð.: Þóra Sigríður
Ingólfsdóttir
Þessari bók er ætlað að
hjálpa þér að leysa stærsta
verkefni lífs þíns: að ná til og
hafa áhrif á annað fólk. Þú
lærir meðal annars grund-
val laratriði í mannlegum
samskiptum, einfaldar leiðir
til að heilla fólk, aðferðir til
að hvetja aðra áfram og að
ná fram vilja þínum á ein-
faldan, friðsaman og árang-
ursríkan hátt. Sem slík er
bókin áhrifaríkasta bók sinn-
ar tegundar - bók sem leiðir
til árangurs.
255 bls.
FORLACIÐ
|PV útgáfa
ISBN 978-9979-656-42-5 ób
VÍSINDIN AÐ BAKI
RÍKIDÆMI
Wallace D. Wattles
Þýð.: )ón Lárusson
Bókin kom út í Bandaríkj-
unum árið 1910 og er braut-
ryðjandaverk varðandi lög-
mál aðdráttaraflsins. Hér er
fjallað um aðferðir og hugs-
unarhátt sem fólk þarf að til-
einka sér til að koma fjármál-
unum í lag, eignast peninga
og nota þá í jákvæðum til-
gangi.
192 bls.
Salka
ISBN 978-9979-650-60-7
Leiðb.verð: 2.990 kr.
VÖTN OG VEIÐI
Stangaveibi á íslandi 2008
Guðmundur Guðjónsson
Hvað gerðist helst í heimi
stangaveiðinnar sl sumar?
Veiðimennirnir, veiðistaðirn-
ir, veiðisögurnar og helstu
fréttirnar, allt á einum stað í
þessari fróðlegu bók sem
kemur nú út tuttugasta árið \
röð. Mikill fjöldi Ijósmynda
eftir fjölmarga veiðimenn
prýða bókina og gefa henni
lifandi og skemmtilegan svip.
Þetta er veiðibók sem allir
áhugamenn um stangaveiði
þurfa að eiga.
Litróf ehf.
ISBN 978-9979-9842-4-5
ÞÝSK-ÍSLENSK
ORÐABÓK
Wörterbuch
Deutsch-lslandisch
Ritstj.: Heimir Steinarsson
Hér er á ferð glæný og afar
vönduð þýsk-íslensk orðabók
sem unnin var af hópi ís-
lenskra og þýskra sérfræð-
inga. Yfir 65 þúsund upp-
flettiorð og orðasambönd eru
í bókinni með dæmum úr
þýsku nútímamáli. Áhersla er
á orðaforða ýmissa greina,
svo sem ferðamennsku, við-
skipti, tölvufræði og dýra-
fræði. Þá geymir bókin
málfræðiyfirlit á þýsku og
íslensku og lista yfir óreglu-
leg sagnorð.
964 bls.
Bókaútgáfan Opna
ISBN 978-9935-10-011-5
V
237