Bókatíðindi - 01.12.2009, Blaðsíða 18
BÓKATÍÐINDI 2009
íslenskar barna- og unglingabækur
er nefndur litur. Til dæm-
is rauður. Síðan mega allir
nefna allt það sem þeim dett-
ur í hug sem er rautt á litinn.
Þetta mega vera föt, matur,
dýr eða hvað það sem kemur
upp íhugann. Þanniggengur
leikurinn hring eftir hring svo
lengi sem hægt er að nefna
fleiri hluti.
32 bls.
Óðinsauga Útgáfa
ISBN 978-9979-9874-5-1
Leiðb.verð: 2.490 kr.
LUBBI FINNUR MÁLBEIN
Þóra Másdóttir og
Eyrún ísfold Gísladóttir
Kvæði: Þórarinn Eldjárn
Myndir: Freydís
Kristjánsdóttir
í þessari einstöku bók eru ís-
lensku málhljóðin kynnt með
stuttri sögu, skemmtilegri vísu
og glæsilegum myndum. Á
geisladiski sem fylgir bók-
inni syngur Skólakór Kárs-
ness allar vísurnar við alþekkt
barnalög. Bókin er hugsuð til
málörvunar og hljóðanáms
fyrir 2 til 7 ára börn, jafnt
þau sem glíma við erfiðleika
í máltöku og hin sem læra
málið án vandkvæða, enda
sýna rannsóknir ótvírætt að
hljóðanám eflir hljóðkerfisvit-
und barna og leggur góðan
grunn að lestrarnámi.
73 bls.
FORLAGIÐ
Mál og menning
ISBN 978-9979-3-3080-6
MJALLHVÍTUR
Anna Ingólfdóttir
Saga um sprelllifandi og
skemmtilegan heimiliskött.
Mjallhvítur missti einn fótinn
en lætur það ekki stoppa sig.
Skemmtileg saga fyrir börn
og dýravini.
24 bls.
Anna Ingólfsdóttir
ISBN 978-9979-70-657-1
Leiðb.verð: 3.290 kr.
NÚLL NÚLL9
Þorgrímur Þráinsson
Sumarið eftir tíunda bekk
snýst Iíf Jóels og vina hans
um sumarvinnu, fótbolta og
einlæg samskipti. Allt geng-
ur sinn vanagang þangað til
Ania birtist - og hverfur síð-
an með dularfullum hætti.
Með þessari hörkuspenn-
andi unglingasögu fylgir Þor-
grímur Þráinsson eftir bók-
unum Svalasta 7an og Undir
4 augu sem notið hafa gríðar-
legra vinsælda.
212 bls.
FORLAGIÐ
Mál og menning
ISBN 978-9979-3-3092-9
OG ÞAÐ VARST ÞÚ (CD)
Tónlist: Páll Óskar
Hjálmtýsson og
Sverrir Guðjónsson
Allt það sem mamma, pabbi,
afi og amma kenndu okkur
frá upphafi vega, má finna á
þessari fallegu fjölskyldu- og
barnaplötu: Virðing, heiðar-
leiki, að vera trúr og sann-
ur, umhyggja fyrir hinu stóra
og smáa í okkar umhverfi,
prakkaraskapur, fyrirgefning,
...sitji Guðs englar saman í
hring ...
Hún kom út fyrir 25 árum
síðan og hefur verið ófáan-
leg.
20 bls. + diskur
Skálholtsútgáfan
ISBN 978-9979-792-77-2
Leiðb.verð: 2.400 kr.
Og þau liflu hamingjusöm allt til teviloka...
ndNMtlM Huflnn Þár íírtíaruon
OG ÞAU LIFÐU
HAMINGJUSÖM ALLT TIL
ÆVILOKA... EÐA HVAÐ?
Huginn Þór Grétarsson
Myndir: Phil Nibbelink
Hver hefur ekki lesið ævin-
týri sem enda á því að hetjan
fær prinsessu og konungsríki
að launum fyrir að drýgja
hetjudáð? En jafnvel þó svo
að þessi saga byrji einmitt
þannig, og Haraldur bónda-
sonur bjargar konungsríkinu,
er lífið bakvið kastaladyrnar
allt annað en eintómur dans
á rósum.
60 bls.
Óðinsauga Útgáfa
ISBN 978-9979-9874-6-8
Leiðb.verð: 2.490 kr.
PRINSESSAN
Á BESSASTÖÐUM
Gerður Kristný
Myndir: Halldór Baldursson
Forsetinn hefur fengið góða
gesti frá útlöndum: Kóng,
drottningu og prinsessu!
Sautjándi júní nálgast og
þá fær fullt af duglegu fólki
fálkaorðu. En ótalmargt ger-
ist áður en fálkaorðuveislan
getur byrjað. Eldfjörug saga
fyrir 6 ára og eldri.
88 bls.
FORLAGIÐ
Mál og menning
ISBN 978-9979-3-3093-6