Bókatíðindi - 01.12.2009, Blaðsíða 24
Islenskar barna- og unglingabækur
BÓKATÍÐINDI 2009
5PURNINGABÓKIN 2009
Hvernig heilsast Ijón?
Hér eru spurningar um
íþróttir, tónlist, lönd, máls-
hætti og margt, margt fleira.
Til dæmis: Með hvaða liði
spilaði Eiður Smári þegar
hann var í 6. flokki? Og
hvað hefur svartsnigill mörg
horn? Þetta er tvímælalaust
bók fyrir alla.
80 bls.
Bókaútgáfan Hólar
ISBN 978-9979-797-64-7
Leiðb.verð: 1.140 kr. Kilja
STJÖRNUBÆKUR
Feröabók 1
Feröabók 2
Arni Árnason
Myndir: Anna Cynthia
Leplar
Tvær nýjar Stjörnubækur
sem bjóða upp á upprifjun
Myndabók
Dagatal
Kort eða
Plakat
oddi.is
á stafrófinu, tölunum frá 1 til
30, lestri einfaldra orða og
i setninga auk myndlestrar og
skriftarþjálfunar.
32 bls. hvor bók.
FORLAGIÐ
JPV útgáfa
ISBN 978-9979-656-74-6/-
9935-11-059-6
STÓRA SNILLINGABÓK
SKÓLAVEFSINS
Bók fyrir alla snjalla
Anna Þ. Reynisdóttir
Þrautir fyrir krakka á aldr-
inum 8-12 ára. Krossgát-
ur, dulmálsþrautir, heila-
brot, reikniþrautir, sudoku,
myndagátur og margt fleira.
58 bls.
Skólavefurinn ehf
ISBN 978-9935-400-13-0
Leiðb.verð: 899 kr. Kilja
SÚPERAMMA
OG SJÓRÆNINGJARNIR
Björk Bjarkadóttir
Sjóræningjaskip stefnir í höfn
og lögreglan þarf á aðstoð
súperömmu að halda. Óli
og Berti lögga fá að fara með
i en bara amma veit hvernig
ráða má við hættulega sjó-
ræningja! Fjórða bókin um
þessar skemmtilegu persónur
fyrir lesendur frá 4 ára aldri.
26 bls.
FORLAGIÐ
Mál og menning
! ISBN 978-9979-3-3054-7
SVERÐ NAPÓLEONS
Kristjana Friðbjörnsdóttir
Myndir: Eva Kristjánsdóttir
Sprenghlægileg spæjarasaga
fyrir lesendur á aldrinum 7 til
12 ára. Fjóli Fífils er ekki bú-
inn að vera lengi í París þegar
bíræfinn þjófur ræðst inn á
hersafn borgarinnar og stelur
sverði Napóleons Bónaparte.
Lögreglan hefur strax rann-
sókn málsins en safnstjór-
inn treystir Fjóla og félögum
hans betur til verksins.
123 bls.
FORLAGIÐ
JPV útgáfa
ISBN 978-9935-11-075-6
Guðmundur Steingrímsson
| Dýrin í Dýrabæ, Siggi snákur
og félagar, eru stórhneyksluð
á Pétri svíni. Hann hefur það
bara gott og virðist ekki þurfa
neitt meira, sama hvað hon-
I um er boðið; heimsins auð-
æfi, nammi úti í sjoppu og
| hvaðeina. Hvers lags svín er
! þetta eiginlega?
Halldór Baldursson mynd-
j skreytti.
: 32 bls.
Sögur útgáfa
ISBN 978-9979-9929-9-8
Tíu vísur
MEI
TÍU VÍSUR
Myndskr.: Helga Egilson
Bókin Tíu vísur hefur að
geyma alkunnar vísur og
kvæði sem fylgt hafa íslensk-
um börnum kynslóð fram af
kynslóð og eiga sér vísan
stað í hjörtum okkar allra.
Með gullfallegum mynd-
skreytingum Helgu Egilson
vakna vísurnar til lífsins fyrir
augum lesandans - klæða
menningararfinn nýjum bún-
ingi.
24 bls.
Uppheimar
ISBN 978-9979-659-55-6
22