Bókatíðindi - 01.12.2009, Blaðsíða 182
BÓKATÍÐINDI 2009
Fræði og bækur almenns efnis
TÖLVUR OG NET
Rökrásir 1
Finnur Torfi Guðmundsson
Þetta er bók fyrir þá sem vilja
kynna sér stafræna tækni og
ná tökum á grundvallaratrið-
um hennar, svo sem hliðum
og talnakerfum sem notuð
eru við stafrænar rásir, og
hvernig tölum og kóðum er
breytt á milli þessara talna-
kerfa. Ennfremur er fjallað
um hvernig megi nota sann-
leikstöflur og Boole-jöfnur til
að skilgreina virkni rökrása
og einfalda þær með hjálp
Karnaugh-korta. Margt fleira
er til umfjöllunar í bókinni
en hún er byggð upp sem
verkefnabók.
181 bls.
Iðnú bókaútgáfa
ISBN 978-9979-67-238-8
Myndabók
Dagatal
Kort eða
Plakat
oddi.is
Dunti* Alighieri
Um kveðskap á þjóðtungu
UM KVEÐSKAP Á
ÞJÓÐTUNGU
Dante Alighieri
Þýð.: Kristján Árnason
Dante Alighieri, höfundur Kó-
medíunnar (La commedia),
skrifaði þessa latnesku rit-
gerð á fyrstu útlegðarárum
sínum frá Flórensborg í upp-
hafi 14. aldar. Hann ger-
ist fræðilegur málsvari kveð-
skapar á þjóðtungu á tímum
þegar latínan var allsráðandi
sem menntamál í Evrópu.
Ritið er því merkileg heimild
um þróun móðurmálshreyf-
inga á Vesturlöndum, að
ekki sé minnst á mikilvægi
þess fyrir skilning á skáld-
skap Dantes sjálfs. Það er
forvitnilegt til samanburðar
við bókmenntir íslendinga,
enda verður ekki betur séð
en að hliðstæð úrlausnarefni
hafi beðið miðaldahöfunda
hér á landi þegar þeir fóru
að færa í letur sögur og Ijóð
á þjóðtungu sinni.
112 bls.
Háskólaútgáfan
ISBN 978-9979-548-27-0
Leiðb.verð: 2.530 kr. Kilja
UM LQG OG RÉTT
Hclstu grcinar íslcnskrar lögfraxði
I licíiu HMlmKsoi
Kóbcit II. S)um>
UM LÖG OG RÉTT
- 2. ÚTGÁFA
Björg Thorarensen,
Eiríkur Tómasson,
Eyvindur G. Gunnarsson,
Hrefna Friðriksdóttir,
Páll Sigurðsson,
Róbert R. Spanó og
Viðar Már Matthíasson
Markmið rits þessa er að
gefa yfirlit yfir réttarreglur
á nokkrum af helstu svið-
um íslensks réttar: stjórn-
skipunarrétti, stjórnsýslurétti,
réttarfari, samninga- og kröfu-
rétti, skaðabótarétti, refsirétti,
eignarétti og sifja- og erfða-
rétti.
568 bls.
Bókaútgáfan Codex
ISBN 978-9979-825-55-5
Leiðb.verð: 8.519 kr.
Um sérstakt framlag Islands og fslensks
samfélags til sögu ófuakomleikans
UM SÉRSTAKT
FRAMLAG ÍSLANDS
OG ÍSLENSKS
SAMFÉLAGS TIL SÖGU
ÓFULLKOMLEIKANS
Ljósmyndir frá Islandi 1930-
1945 / safnaö af Siguröi
Cuttormssyni (1906- 1998)
Unnar Örn
í bókinni birast 230 Ijós-
myndir Sigurðar Guttorms-
sonar (1906-1998) af lifs-
skilyðurm aðlþýðufólks all-
staðar að af landinu. Sig-
urður ferðaðist um allt land
og safnaði Ijósmyndunum
af heimiium alþýðufólks á
árabilinu 1930-1945, er hér
því stórmerk heimild um að-
búnað alþýðunnar en einnig
mikilvæg heimild um for-
sögu byggi ngarl istar hér á
landi.
240 bls.
Unnar Örn Forlag
ISBN 978-9979-70-682-3
Leiðb.verð: 5.900 kr. Kilja
. msáln<)
UMSÁTRIÐ
Fall Islands og endurreisn
Styrmir Gunnarsson
Styrmir Gunnarsson hefur
um áratuga skeið haft bein-
an aðgang að ráðamönnum
í stjórnmálum og atvinnulífi.
Einstök bók um aðdraganda
þess að ísland hrundi, upp-
lýsingar úr innsta hring og
nýju Ijósi varpað á mestu
örlagatíma lýðveldissögunn-
ar. Og hvernig á svo að reisa
ísland við?
320 bls.
Veröld
ISBN 978-9979-789-61-1
Leiðb.verð: 6.490 kr.
180