Bókatíðindi - 01.12.2009, Blaðsíða 230
Handbækur
Krabbamein
í blööruhálskirtli
almenning og staðfærð fyrir
Islendinga.
120 bls.
Háskólaútgáfan
ISBN 978-9979-548-43-0
Leiðb.verð: 3.200 kr. Kilja
Guðjon Armann Eyjólfsson
LEIÐASTJÓRNUN SKIPA
Hafnsaga og skipaskuróir. siglingar meft ratsjá
- m&M .
KONUR GETA BREYTT
HEIMINUM
meb nýjum lífsstíl
Guðrún G. Bergmann
í þessari bók er að finna
fróðleik og fagurgræn ráð,
m.a. fyrir heilsuna, heim-
ilið, fjármálin, fjölskylduna, j
vinnuumhverfið, garðinn og
ferðalög. Með litlum græn- ;
um skrefum náum við stór-
stígum framförum.
115 bls.
Salka
ISBN 978-9979-650-82-9 Kilja I
KRABBAMEIN í
BLÖÐRUHÁLSKIRTLI
Þýð.: Eiríkur Jónsson og
Snorri Ingimarsson
I þessari bók eru tekin fyrir
ákveðin sjónarhorn á krabba-
meinið allt frá spurningunum
um hvað krabbamein sé,
hvernig sjúkdómurinn grein-
ist, gildi PSA-blóðprufu,
meðferð sjúkdómsins, bata-
horfur, eftirfylgd sjúklings-
ins, líf og dauða í skugga
sjúkdómsins og hlutskipti að-
standenda. Bókin varpar Ijósi
á stöðu þekkingar í dag og
rýnt er fram á veginn hvað
frekari framfarir í baráttunni
við sjúkdóminn áhrærir. í
henni er fjallað um flókinn
sjúkdóm á auðskilinn hátt
og bókartexti er styrktur með
fjölda skýringarmynda.
Bókin er skrifuð fyrir
LEIÐASTJORNUN SKIPA
Hafnsaga og skipaskurbir,
siglingar meb ratsjá
Guðjón Ármann Eyjólfsson
Leiðastjórnun skipa er nauð-
I synleg handbók um borð í
íslenskum skipum og auk
þess mikilvæg kennslubók í
skipstjórnarnámi. í bókinni
er m.a. fjallað um aðskildar
siglingaleiðir, olíuborpalla,
varúðarsvæði, hafnsögu skipa
og móttöku hafnsögumanns.
Einnig um stjórnhæfni skipa,
siglingar með ratsjá (ARPA),
skýrð áhrif gagnvirkra sog-
og þrýstikrafta og fjallað um
siglingar í Kílarskurði og
Pentli. Handbókina prýðir
fjöldi teikninga eftir Jóhann
Jónsson myndlistarmann í
Vestmannaeyjum.
413 bls.
Siglingastofnun íslands
ISBN 978-9979-9792-3-4
Leiðb.verð: 4.500 kr.
Einii jIIij iiu rkjsti liupiiáiii ii» liiiK'iiiiuiii.iilin >jiiiuiiun.
Leiðin til
lífshamingju
Dalai Lama
LEIÐIN TIL
LÍFSHAMINGJU
Dalai Lama og
Howard C. Cutler
Þýð.: Jóhanna Þráinsdóttir
Innri friður er eitt öflugasta
vopnið í baráttunni við dag-
leg vandamál. í þessari bók
eru ótrúlega magnaðar og
einfaldar leiðbeiningar eins
fremsta andlega leiðtoga
heimsins um hvernig megi
IÓLASTELPU RNAR
OKKAR
- Jólin hjó systrunum < Blönduhlift-
.BÓKIN VAR VALIN
MEST SPENNANDI1
JÓLAGJÖFIN
í JÓLABOÐINU HJÁ
ÖMMU LÚLÚ"
4
Ekki láta þessa
fram hjá þérfara!
Farðu inn á www.oddi.is
og búðu til persónulega gjðf.
Vegleg innbundin myndabók
J, með þínum myndum.
228