Bókatíðindi - 01.12.2009, Page 104
Þýdd skáldverk
BÓKATÍDINDI
KIRKJA HAFSINS
lldefonso Falcones
Þýð.: María Rán
Guðjónsdóttir
Móðurlaus og snauður dreng-
ur vex upp í Barcelona á 14.
öld, í skjóli kirkjunnar fögru
sem almúginn reisir af litlum
efnum. Þar glímir hann við
forboðna ást í skugga hung-
urs, plágu, styrjalda og hins
illræmda rannsóknarréttar.
Viðburðarík verðlauna- og
metsölubók, margslungin ör-
lagasaga um ást, ánauð, svik
og hefndir.
620 bls.
FORLAGIÐ
JPV útgáfa
ISBN 978-9935-11-084-8
Hennin VTankell
KÍN03 yÍNN
KÍNVERJINN
Henning Mankell
Þýð.: Þórdís Gísladóttir
I ársbyrjun 2006 eru fram-
in óhugnanleg morð í litlu
þorpi í Svíþjóð þar sem ein-
göngu býr aldrað fólk. í Ijós
kemur að allir hinir myrtu
voru skyldir; öðrum þorps-
búum var hlíft. Getur ver-
ið að þetta sé hefnd fyrir
meira en aldargamlan glæp?
Víðfeðm og snjöll saga sem
spannar eina og hálfa öld og
þrjár heimsálfur.
508 bls.
FORLAGIÐ
Mál og menning
ISBN 978-9979-3-3063-9 Kilja
KUÐUNGAKRABBARNIR
Anne B. Ragde
Þýð.: Pétur Ástvaldsson
Þríleikurinn um fjölskylduna
á Neshov hefur slegið í gegn
á íslandi eins og annars stað-
ar. I miðbókinni kynnistTor-
unn sinni sérkennilegu föð-
urfjölskyldu nánar og tekst
á við föður sinn um framtíð
sína og býlisins. Getur stór-
borgarbarnið orðið svína-
bóndi eins og ekkert sé?
312 bls.
FORLAGIÐ
Mál og menning
ISBN 978-9979-3-3094-3 Kilja
KÖLSKI Á KROSSINUM
NgugíThiong'o
Þýð.: Kjartan Jónsson
NgúgT wa Thiong'o er kunn-
asti rithöfundur Kenía og
skrifaði Kölska á krossinum
á klósettpappír í fangelsi þar
sem hann sat inni fyrir að
gagnrýna stjórnvöld. í bók-
inni deilir hann á gamansam-
an hátt á nýlendustefnu,
græðgi og spillingu. Sagan
er þroskasaga kvenhetjunnar,
Jacintu WarTTnga, en keðja
óhappa rekur hana af stað frá
Naíróbí, þar sem hún vinnur,
til heimaborgar sinnar, llmo-
rog þar sem hún lendir m.a. á
samkomu þjófa og ræningja.
„Ein af merkustu bókum
20. aldar."
-Tribune
284 bls.
Múltikúlti ehf.
ISBN 978-9979-70-681-6
Leiðb.verð: 3.990 kr. Kilja
Ef þessi bók væri lax
þá væri hún 30 punda
ALVEG húkkaður
- Aflakló segir frá -
FENGUR.“ <
Farðu inn á www.oddi.is
og búðu til persónulega gjöf.
Vegleg innbundin myndabók
meö þínum myndum.
102