Bókatíðindi - 01.12.2009, Blaðsíða 234
Handbækur
Sigrún Maria Krútinsdóttir
ÓSKABÖRN
Æltleiöingar á íslandi
9 ',J 9 ® 9
ÓSKABÖRN
Ættleiöingar ó Islandi
Sigrún M. Kristinsdóttir
Fyrsta bókin um ættleiðingar
sem út kemur á Islandi í 45
ár. Hér eru mikilvægar upp-
lýsingar um alla þætti ætt-
leiðingarferlisins. Viðmæl-
endur eru fagfólk, foreldrar
og ættleiddir einstaklingar.
324 bls.
Salka
ISBN 978-9979-650-92-8 Kilja
PÁLL Á HÚSAFELLI
Þorsteinn Jónsson
Listaverkabókin Páll á Húsa-
felli er gefin út í tilefni hálfrar
aldar afmælis listamannsins.
Páll hefur skapað sér sérstöðu
sem listamaður og hefur víða
komið við í sinni listsköpun.
I bókinn er sagt frá umhverfi
hans á Húsafelli, listsköp-
un og listaverkum, málverk-
um, höggmyndum, þrykk-
myndum, steinhörpum o.fl.
I bókinni eru birtar hundruð
mynda af verkum hans og
skyggnst inn í líf hans og list.
156 bls.
Reykjavík Art Gallery
ISBN 978-9979-9951-0-4
I Leiðb.verð: 6.980 kr.
PRJÓNADAGAR 2010
pjtMfpbMr Of iogatol
É _
PRJONADAGAR 2010
prjónauppskriftir og dagatal
Kristín Harðardóttir
Falleg bók með 12 prjóna-
uppskriftum úr lopa, ein fyrir
hvern mánuð. Bókin hent-
ar bæði byrjendum og vönu
prjónafólki. Kristín er mennt-
uð sérkennari og textílkenn-
ari. Þetta er önnur prjóna-
bók hennar. Bókin Vettlingar
og fleira kom út 2006 hefur
fengið mikið lof og var síðast
endurprentuð 2009.
28 bls.
Tölvusýsl
ISBN 978-9979-70-672-4
Leiðb.verð: 950 kr.
Hugmyndabanki
heimilanna
PRJÓNAÐ Á BÖRN
Lene Holme Samsoe
Þýð.: Anna Sæmundsdóttir
Klassísk en jafnframt nútíma-
leg prjónabók - bæði með
föt fyrir hátíðir eða hvers-
dagsathafnir. Hér er að finna
heilar peysur og hnepptar,
kjóla, pils, toppa og vesti.
Litirnir eru allt frá demp-
uðum jarðlitum að kraftmikl-
um og björtum litum. Ykkar
I er valið.
: 121 bls.
Edda útgáfa
j ISBN 978-9935-411-10-5
Leiðb.verð: 3.290 kr.
Hugmyndabanki
heimilanna
PRJÓNAÐ
í DAGSINS ÖNN
Kari Hestnes
Þýð.: María Þorgeirsdóttir
Prjónabók full af spennandi
uppskriftum af peysum, tepp-
um, púðum, kápum, sjölum
og sokkum. Marglitt eða ein-
litt, útprjónað eða mynstrað,
stórt eða smátt, fyrir veturinn
eða sumarið. Það finna allir
eitthvað við sitt hæfi.
129 bls.
Edda útgáfa
ISBN 978-9935-411-14-3
Leiðb.verð: 3.290 kr.
PRJÓNAPERLUR
Prjónaö fró grasrótinni
Halldóra Skarphéðinsdóttir
og Erla S. Sigurðardóttir
Ný prjónabókfull af skemmti-
| legum uppskriftum frá ís-
lensku prjónafólki. Upp-
áhalds húfan, einföldu vettl-
ingarnir, sætu sokkarnir, fljót-
lega peysan - hver uppskrift
er einstök prjónaperla. www.
prjonaperlur.blogspot.com
78 bls.
Prjónaperlur
ISBN 978-9979-70-683-0
| Leiðb.verð: 3.600 kr.
prjóniprjón
SS ttgmmtoQor 09 Wrfcof tjppthéU - 09 qlaOi
PRJÓNIPRJÓN
Halldóra Skarphéðinsdóttir
og Ragnheiður Eiríksdóttir
| íslensk prjónabók með
| skemmtilegum og litríkum
uppskriftum að prjóni og
j hekli. Fyriralla sem elska liti,
j nýjar hugmyndir, innblástur
og prjónagleði....
Prjón, frelsi og hamingja!
55 bls.
Prjóniprjón
j ISBN 978-9979-70-531-4
Leiðb.verð: 3.200 kr.
REIKNAÐU ÞIG ÚT!
Númeralógía l-ll
Benedikt S. Lafleur
Talnaspeki fyrir byrjendur og
lengra komna.
301 bls.
Lafleur útgáfan
ISBN 978-9979-9860-1-0
Leiðb.verð: 1.990 kr. Kilja
232