Bókatíðindi - 01.12.2009, Blaðsíða 212

Bókatíðindi - 01.12.2009, Blaðsíða 212
Ævisögur og endurminningar BOKATIÐIND listamannssál. Hann spilaði og söng og stráði perlunum í kringum sig. Loks hjálp- aði Guð honum að stinga tappanum í flöskuna og síð- an hefur hann ekki smakk- að það. Hann hefur haldið áfram að vaxa og þroskast sem listamaður og hefur náð einstökum árangri sem málari og tónlistarmaður og vegur hans hefur aldrei verið meiri en nú. Sóimundur Hólm Sól- mundarson segir umbúða- laust sögu þessa dáðadrengs á máli sem allir skilja. Gylfi er eitilharður við sjálfan sig og gerir upp grýttustu spott- ana á lífsleiðinni af einstakri hreinskilni. Saga Gylfa snert- ir lesandann djúpt. Hún er saga um mann sem tapar miklu, lendir úti á jaðrinum og endar við dauðans dyr en kemst aftur út í Ijósið. í henni er mikið sjúddirarí rei. 256 bls. Sena ISBN 978-9979-9947-1-8 ■ I SÖKNl'DUI! I .\ ísi|J$| \ ÍllljiÍllllsX illljiÍllll.VMHIiir SÖKNUÐUR Ævisaga Vilhjálms Vilhjálmssonar Jón Ólafsson Þegar Vilhjálmur Vilhjálms- son lést í bílslysi í Lúxem- borg um páskana 1978 var hann aðeins þrjátíu og þriggja ára gamall. Lög hans höfðu smogið svo kirfilega að hjartarótum þjóðarinnar að fólki fannst sem það hefði misst nákominn ættinga við fráfall hans. Óhætt er að segja að þrjátíu árum eftir dauða sinn sé hann dáðari en nokkru sinni. Allir þekkja umsvifalaust vörumerki hans, hina hreinu og björtu rödd. Allir geta raulað Söknuð, Skýið og Lftinn dreng. Færri vita hins vegar að Vilhjálmur var forfallinn les- andi vísindaskáldsagna, var með próf í dáleiðslu, lagði stund á rússnesku og svahílí og tók virkan þátt í alþjóð- legri réttindabaráttu flug- manna. Hann sló ungur í gegn með lögum sem þóttu helst við hæfi hinna eldri en varð sífellt uppreisnargjarnari með aldrinum. Jón Ólafsson segir nú í fyrsta sinn alla sögu eins dáð- asta listamanns þjóðarinnar fyrr og síðar. Með ríkulegu skopskyni og innsæi tónlistar- mannsins rekur hann lífsþráð Hólmars úr Höfnum sem að lokum varð goðsögnin Vil- hjálmur Vilhjálmsson. 310 bls. Sena ISBN 978-9979-9947-0-1 VIGDÍS - kona verður forseti Páll Valsson Hver er saga þeirrar konu sem heillaði ekki bara landa sína í hlutverki forseta, held- ur hálfa heimsbyggðina um leið, með framkomu sinni, hlýju viðmóti og snjöllum orðum? í þessari bók er ít- arlega fjallað um uppvöxt Vigdísar Finnbogadóttur, fjöl- skyldu, áhrifavalda, mótunar- öfl og þau áföll sem á henni dundu áður en hún, einstæð móðir og fráskilin, axlaði það hlutskipti sem þjóðin kaus hana til. Hvað fól það í sér og hvaða fórnir þurfti að færa? Bók Páls Valssonar bregður upp einstæðri og margslung- inni mynd af manneskjunni Vigdísi, sorgum hennar og sigrum, þannig að saga henn- ar verður lesanda bæði ná- komin og hugstæð. 504 bls. FORLAGIÐ JPV útgáfa ISBN 978-9935-11-086-2 VIGURKLERKURINN Ævisaga Sigurðar prests Stefánssonar rituð af honum sjálfum Sigurður Stefánsson Séra Sigurður Stefánsson ÍVig- ur, f. 1854, var þjóðkunnur maður á sinni tíð. Hann var sóknarprestur í Ögurþingum við ísafjarðardjúp í 43 ár, frá 1881 til dauðadags árið 1924. Árið 1886 var séra Sigurð- ur kjörinn alþingismaður og varð þingsaga hans bæði löng og viðburðarrík. Þegar hann lét af þingmennsku í þinglok árið 1923 átti hann að baki lengri þingferil en nokkur ann- ar maður frá því að Alþingi var endurreist árið 1845. I ævisögu sinni segir séra Sig- urður frá einu viðburðaríkasta og áhugaverðasta tímabili ís- lenskrar stjórnmálasögu og rekur mikil og hörð pólitísk átök einstaklinga og fylkinga. 232 bls. Sögufélag ísfirðinga ISBN 978-9979-9260-8-5 Leiðb.verð: 3.980 kr. Jónas Jónasson Það liggur í loftinu Saga Bimu Óladóttur og Dagbjarts Einarssonar I Grindavík ÞAÐ LIGGUR í LOFTINU Saga Birnu Óladóttur og Dagbjarts Einarssonar í Crindavík Jónas Jónasson Útgerðarhjónin í Grindavík eru þannig fólk að þeim gleymir enginn sem átt hefur með þeim stund. Þau koma til dyranna eins og þau eru klædd og eru ekkert að skafa utan af hlutunum. Þekktust eru þau auðvitað fyrir ævi- starfið, kraftmikla útgerð í Grindavík en líf þeirra teng- ist auðvitað líka ýmsu öðru. í þessari bók er sagt frá lífi þeirra hjóna, í blíðu og stríðu, allt frá því að þau hittust fyrst úti í Grímsey fyrir ríflega hálfri öld og ást þeirra kviknaði. 235 bls. Skrudda ISBN 978-9979-655-58-9 Leiðb.verð: 4.990 kr. 210
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.