Bókatíðindi - 01.12.2009, Blaðsíða 163
BÓKATÍÐINDI 2009
Fræði og bækur almenns efnis
Islensk bók á þessu sviði er
löngu tímabær, enda hefur
kynlífið fengið heldur litla
fræðilega umfjöllun hér á
landi. Bókin spannar afar vítt
svið og gagnast öllum þeim
sem vilja dýpka þekkingu
sína og er fyrirtaks grunnur
fyrir frekari fræðslu og nám.
Jóna Ingibjörg hlaut fyrst ís-
lendinga sérfræðiviðurkenn-
ingu í klínískri kynfræði og
hún miðlar óspart af eigin
reynslu í kynIífsráðgjöf og
rannsóknum í þessari yfir-
gripsmiklu bók.
410 bls.
Bókaútgáfan Opna
ISBN 978-9935-10-027-6
KYNNI
Milan Kundera
Þýð.: Friðrik Rafnsson
Kynni er greinasafn í níu
hlutum þar sem Milan Kun-
dera fjallar af alkunnu list-
fengi og innsæi um þá skáld-
sagnahefð, tónskáld og mál-
ara sem skipta hann mestu.
Lesendum er boðið í upp-
lýsandi ferðalag um menn-
ingu Evrópu síðustu fimm
hundruð árin undir leiðsögn
eins merkasta og vinsælasta
rithöfundar okkar tíma.
173 bls.
FORLAGIÐ
JPV útgáfa
ISBN 978-9935-11-079-4
LANDFRÆÐISSACA
ÍSLANDS V
Lykilbók
Þorvaldur Thoroddsen
í þessu lokabindi Landfræðis-
sögunnar eru ritgerðir fræði-
manna um verkið og höfund
þess, Þorvald Thoroddsen,
auk ítarlegra heimilda- og at-
riðisorðaskráa fyrir allt verk-
ið. Höfundar eru Eyþór Ein-
arsson, Freysteinn Sigurðs-
son, Guðrún M. Ólafsdóttir,
Gunnar Jónsson, Karl Skfrn-
isson, Leifur A. Símonarson
og Páll Imsland.
304 bls.
Ormstunga
ISBN 978-9979-63-054-8
Landshagir 2009 —-
LANDSHACIR 2009
Landshagireru hagtöluárbók
Hagstofu íslands og koma nú
út í 19. sinn. Þeir eru lykilrit
fyrir opinbera hagskýrslu-
gerð á íslandi og gefa yfirlit
yfir tölulegar upplýsingar
um flesta þætti efnahags- og
félagsmála. Ritið er bæði á
íslensku og ensku, það skipt-
ist í 23 kafla og í því eru 344
töflur og 44 myndrit.
394 bls.
Hagstofa íslands
ISBN 978-9979-770-42-8
Leiðb.verð: 4.500 kr.
LAUSNARSTEINAR
Ljósmóöurfræöi og
Ijósmóöurlist
Ritstj.: Helga
Gottfreðsdóttir og Sigfríður
Inga Karlsdóttir
Fjallað er um baráttu Ijós-
mæðra fyrir velferð verðandi
LAUSNAR
STEINAR
I.JÓSMÓOUR.FRÆOI
OG LJOSMOOUR! IST
foreldra í Ijósi nýjustu þekk-
ingar, byggtá gömlum grunni
Ijósmóðurlistarinnar. I bók-
inni eru m.a kaflar um; með-
gönguvernd og sængurlegu,
meðgöngutímann, vald og
val fæðandi kvenna, ótta
þeirra, styrk og sjálfsöryggi.
Jafnframt birtast viðtöl við 5
Ijósmæður sem áttu þátt í að
efla veg og virðingu stéttar
sinnar á liðinni öld sem elsta
fagstétt kvenna hér á landi.
Saga þeirra endurspeglar ei-
lífa baráttu kvenþjóðarinnar
fyrir farsælu lífi, menntun og
sjálfstæði. Bókin er gefin út
í samvinnu við námsbraut í
Ijósmóðurfræði við Háskóla
íslands og Ljósmæðrafélagið
á 90 ára afmæli þess.
340 bls.
Hið íslenska bókmenntafélag
ISBN 978-9979-66-242-6
Leiðb.verð: 5.900 kr.
Efþessi bók
væri lax þá væri
hún 30 punda
Farðu inn á
www.oddi.is og búðu
til persónulega gjðf.
161