Bókatíðindi - 01.12.2009, Blaðsíða 175
BÓKATÍÐINDI 2009
Fræði og bækur almenns efnis
stefnur, tímamótaviðburði og
framþróun í tækni og menn-
ingu. Bókin er prýdd ara-
grúa mynda víðs vegar að
úr heiminum og textinn er
glöggur og upplýsandi.
612 bls.
FORLAGIÐ
JPV útgáfa
ISBN 978-9935-11-062-6
Samtal við framandi ...
Af hugmyndum tvítugra íslendiuga
um fpiltriiarlegar nðsta*ður
Pétur Björgvin Þorsteinsson
SAMTAL VIÐ FRAMANDI
Pétur Björgvin Þorsteinsson
Fjallað er um fjöltrúarlegan
veruleika Evrópu í dag, ótt-
ann við hið framandi, þver-
menningarlegt stofnanafrá-
hvarf og áhrif reynsluheims-
ins. Bókin byggir á meist-
araritgerð höfundar í Evr-
ópufræðum við Háskólann á
Bifröst en rýnihóparannsókn
hans snéri að hugmyndum
tvítugra íslendinga um fjöl-
trúarlegar aðstæður. Rann-
sókn höfundar gefur vísbend-
ingar um að íslensk ung-
menni skorti færni í fjöltrúar-
legum samskiptum. Tekið er
undir það sjónarhorn í bók-
inni að leggja þurfi áherslu á
nýja vídd fjölmenningarlegr-
ar kennslu, trúarlegu vídd-
ina.
188 bls.
Lífsmótun
ISBN 978-9979-9766-1-5
Leiðb.verð: 2.490 kr. Kilja
P6I1
§andvíkur4krudda
SANDVÍKUR SKRUDDA
Camansögur úr Arnesþing
Páll Lýðsson
Hér koma við sögu Hreppa-
| menn, Grímsnesingar, Flóa-
menn, Selfyssingar, Eyrbekk-
ingar, Stokkseyringar, Laug-
vetningar og fólk úr Sandvík-
| urhreppi. Orðheppið fólk og
seinheppið og allt þar á milli.
Bráðskemmtileg bók með
fjölmörgum gamansögum.
184 bls.
Bókaútgáfan Hólar
ISBN 978-9979-979-65-4
Bókmenntafélagsins
SHAKESPEARE
Á MEÐALVOR
Jan Kott
Þýð.: Helgi Hálfdanarson
Inng.: Guðni Elísson
Höfundur barðist í pólska
hernum gegn innrás Þjóð-
verja. í leikritum Shakespea-
res fann hann magnaðar hlið-
stæður og lýsingar á alræð-
isríkjum síns tíma. Hamlet,
Óþelló og Lér konungur eru
rannsökuð og greind af krafti
og sköpunargleði. Þetta stór-
merkilega rit birtist í þýðingu
eins mikilvirkasta þýðanda
okkar. Helgi Hálfdanarson
þýddi öll leikrit Shakespeares
og þessi þýðing sýnir að hann
er maður sem er gjörkunnur
heimi leikskáldsins.
i 397 bls.
Hið íslenska bókmenntafélag
ISBN 978-9979-66-244-0
Leiðb.verð: 2.990 kr.
Megin umfjöllunarefni þess-
arar bókar er sjónarmið barna
og lýðræðislegir starfshættir í
leikskólastarfi. Sérfræðingar í
málefnum barna og leikskóla
fjalla um rannsóknir þar sem
sjónarmið og réttindi barna
eru höfð að leiðarljósi.
163 bls.
Háskólaútgáfan
ISBN 978-9979-54-821-8
Leiðb.verð: 4.490 kr. Kilja
SKIKNIK SKÍRNIK
SJÚNAHMID
BARNA
og lyðr.i'ði i lcikskol.iM.irti
SJONARMIÐ BARNA
OG LÝÐRÆÐI í
LEIKSKÓLASTARFI
Ritstj.: Jóhanna Einarsdóttir
og Bryndís Garðarsdóttir
Með rannsóknum á þroska
og námi barna hefur verið
sýnt fram á að ung börn búa
yfir mikilli getu og eru fær
um að láta í Ijós skoðanir
sínar á málefnum sem þau
varða. f Barnasáttmála SÞ er
viðurkenndur réttur barna til
að hafa áhrif á tilveru sína
og að á þau sé hlustað. Þetta
hefur leitttil aukinnar áherslu
á lýðræði í skólastarfi þar
sem raddir barna hafi hljóm-
grunn og virðing er borin fyrir
j sjónarmiðum þeirra og hæfni
til að taka ákvarðanir.
SKÍRNIR
vor & haust 2009,
183. árgangur
Ritstj.: Halldór
Guðmundsson
Fjölbreytt og vandað efni
m.a. um íslenska efnahags-
hrunið, bókmenntir, náttúru,
sögu og þjóðerni, heimspeki,
vísindi, myndlist og stjóm-
mál og önnur fræði í sögu og
samtíð. Eitt allra vandaðasta
fræðatímarit íslendinga. Nýir
áskrifendur velkomnir.
555 bls.
Hið íslenska bókmenntafélag
ISSN 0256-8446 Kilja
Veistu
hvað þú
ætlar að
gefaí
jólagjöf?
oddi.is [
A
Oddi
173