Bókatíðindi - 01.12.2014, Blaðsíða 20
A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa18
Barnabækur ÞÝDDAR B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 4
B
Ég og besti vinur minn
– Birta og Bína
Fingrabrúðubók með sögu
fyrir yngstu börnin
Þýð.: Berglind Kristjánsdóttir
Birta er að vinna í garðinum og besta
vinkona hennar, kanínan Bína, hjálp-
ar henni. Að lokum hafa þær í sam-
einingu búið til fallegan garð.
Krúttleg bók fyrir börn frá tveggja
ára aldri.
10 bls.
Setberg bókaútgáfa
B
Ég og besti vinur minn
– Kobbi og Keli
Fingrabrúðubók með sögu
fyrir yngstu börnin
Þýð.: Berglind Kristjánsdóttir
Kobbi er að fara að veiða niður við
tjörnina. Það er heppilegt að Keli kisa,
besti vinur hans, er með honum, því
allt getur gerst ef þeir krækja í fisk.
Krúttleg bók fyrir börn frá tveggja
ára aldri.
10 bls.
Setberg bókaútgáfa
B
Fjörugir bossar
Sam Taplin
Þýð.: Kristín Ásta Þórsdóttir
Refir prumpa … kanínur prumpa
… og meira að segja bangsapabbi
prumpar! Það stenst ekkert barn að
ýta á takkana á þessari mögnuðu bók
og skemmta sér um leið við hljóðin
sem þessir fjörugu bossar gefa frá sér.
10 bls.
Unga ástin mín
E
FROZEN –
Anna og Elsa eignast nýjan vin
Walt Disney
Falleg saga um systurnar vinsælu,
Önnu og Elsu í Arendell!
Systurnar Anna og Elsa eru í óða-
önn að undirbúa mikla veislu fyrir
þegna Arendell. Þær halda til fjalla
ásamt Ólafi vini sínum í leit að falleg-
um dvergliljum en finna sér til mikill-
ar undrunar lítinn hreindýrskálf sem
er í vanda staddur.
24 bls.
Edda útgáfa
E
Engillinn í eyjunni
Levi Henriksen
Þýð.: Sigurður Helgason
Astrid býr til skiptis hjá pabba og
mömmu eftir að þau hafa skilið.
Hún grípur til sinna ráða til að
sameina fjölskylduna aftur.
Skemmtileg bók um hugmyndaríka
stúlku.
206 bls.
Bókaormurinn
Dreifing: Draumsýn
B
Ég er eins árs –
Að skoða, leita og finna
Litrík harðspjaldabók
fyrir yngstu börnin
Þýð.: Þórir S. Guðbergsson
Þegar fullorðnir lesa bækur með ung-
börnum eykst orðaforðinn og þau
langar til að heyra meira og skoða.
Bækurnar um Emil eru með hríf-
andi texta og litríkum myndum.
Góð bók fyrir börn frá eins árs
aldri.
14 bls.
Setberg bókaútgáfa
B
Ég er tveggja ára –
Að leita og læra
Litrík harðspjaldabók
fyrir yngstu börnin
Þýð.: Þórir S. Guðbergsson
Þegar fullorðnir lesa bækur með
börnum eykst orðaforði þeirra og þau
langar til að heyra meira og skoða.
Bækurnar um Emil eru með hríf-
andi texta og litríkum myndum.
Góð bók fyrir börn frá tveggja ára
aldri.
14 bls.
Setberg bókaútgáfa
B
Ég er þriggja ára –
Að leika, leita og læra
Litrík harðspjaldabók
fyrir yngstu börnin
Þýð.: Þórir S. Guðbergsson
Þegar fullorðnir lesa bækur með börn-
um eykst orðaforði þeirra og þau lang-
ar til að heyra meira, skoða og læra.
Bækurnar um Emil eru með hríf-
andi texta og litríkum myndum.
Góð bók fyrir börn frá þriggja ára
aldri.
14 bls.
Setberg bókaútgáfa