Bókatíðindi - 01.12.2014, Blaðsíða 20

Bókatíðindi - 01.12.2014, Blaðsíða 20
A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa18 Barnabækur ÞÝDDAR B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 4 B Ég og besti vinur minn – Birta og Bína Fingrabrúðubók með sögu fyrir yngstu börnin Þýð.: Berglind Kristjánsdóttir Birta er að vinna í garðinum og besta vinkona hennar, kanínan Bína, hjálp- ar henni. Að lokum hafa þær í sam- einingu búið til fallegan garð. Krúttleg bók fyrir börn frá tveggja ára aldri. 10 bls. Setberg bókaútgáfa B Ég og besti vinur minn – Kobbi og Keli Fingrabrúðubók með sögu fyrir yngstu börnin Þýð.: Berglind Kristjánsdóttir Kobbi er að fara að veiða niður við tjörnina. Það er heppilegt að Keli kisa, besti vinur hans, er með honum, því allt getur gerst ef þeir krækja í fisk. Krúttleg bók fyrir börn frá tveggja ára aldri. 10 bls. Setberg bókaútgáfa B Fjörugir bossar Sam Taplin Þýð.: Kristín Ásta Þórsdóttir Refir prumpa … kanínur prumpa … og meira að segja bangsapabbi prumpar! Það stenst ekkert barn að ýta á takkana á þessari mögnuðu bók og skemmta sér um leið við hljóðin sem þessir fjörugu bossar gefa frá sér. 10 bls. Unga ástin mín E FROZEN – Anna og Elsa eignast nýjan vin Walt Disney Falleg saga um systurnar vinsælu, Önnu og Elsu í Arendell! Systurnar Anna og Elsa eru í óða- önn að undirbúa mikla veislu fyrir þegna Arendell. Þær halda til fjalla ásamt Ólafi vini sínum í leit að falleg- um dvergliljum en finna sér til mikill- ar undrunar lítinn hreindýrskálf sem er í vanda staddur. 24 bls. Edda útgáfa E Engillinn í eyjunni Levi Henriksen Þýð.: Sigurður Helgason Astrid býr til skiptis hjá pabba og mömmu eftir að þau hafa skilið. Hún grípur til sinna ráða til að sameina fjölskylduna aftur. Skemmtileg bók um hugmyndaríka stúlku. 206 bls. Bókaormurinn Dreifing: Draumsýn B Ég er eins árs – Að skoða, leita og finna Litrík harðspjaldabók fyrir yngstu börnin Þýð.: Þórir S. Guðbergsson Þegar fullorðnir lesa bækur með ung- börnum eykst orðaforðinn og þau langar til að heyra meira og skoða. Bækurnar um Emil eru með hríf- andi texta og litríkum myndum. Góð bók fyrir börn frá eins árs aldri. 14 bls. Setberg bókaútgáfa B Ég er tveggja ára – Að leita og læra Litrík harðspjaldabók fyrir yngstu börnin Þýð.: Þórir S. Guðbergsson Þegar fullorðnir lesa bækur með börnum eykst orðaforði þeirra og þau langar til að heyra meira og skoða. Bækurnar um Emil eru með hríf- andi texta og litríkum myndum. Góð bók fyrir börn frá tveggja ára aldri. 14 bls. Setberg bókaútgáfa B Ég er þriggja ára – Að leika, leita og læra Litrík harðspjaldabók fyrir yngstu börnin Þýð.: Þórir S. Guðbergsson Þegar fullorðnir lesa bækur með börn- um eykst orðaforði þeirra og þau lang- ar til að heyra meira, skoða og læra. Bækurnar um Emil eru með hríf- andi texta og litríkum myndum. Góð bók fyrir börn frá þriggja ára aldri. 14 bls. Setberg bókaútgáfa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.