Bókatíðindi - 01.12.2014, Blaðsíða 24

Bókatíðindi - 01.12.2014, Blaðsíða 24
A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa22 Barnabækur ÞÝDDAR B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 4 D Jólasyrpa 2014 Walt Disney Jólin eru á næsta leiti og íbúar Andabæjar hlakka til! Árlega Jólasyrpa Disney kemur öllum í rétta jólaskapið. 254 bls. Edda útgáfa B Komdu að leika, litla mús Hristibók með hljóði músarinnar Þýð.: Berglind Kristjánsdóttir Lítil feimin mús eignast vini og uppgötvar hæfileika sína. Hristu bókina til að heyra í litlu músinni og gera söguna meira spennandi. Góð bók fyrir börn frá tveggja ára aldri. 20 bls. Setberg bókaútgáfa B Krakka Atlas Glæsileg kortabók með 120 gluggum Þýð.: Örnólfur Thorlacius Glæstar byggingar, framandleg dýr og einstætt landslag. Skoðið myndskreyttu kortin, opnið gluggana sem allir eru með texta og myndum og þá mun margt áhugavert koma í ljós. Tilvalin bók fyrir alla krakka sem hafa áhuga á heiminum. 14 bls. Setberg bókaútgáfa D Leitum og finnum: Prinsessa Þýð.: Bókafélagið Sólbjörtu prinsessu hefur verið boðið á ball en hún á engan kjól til að fara í. Leitaðu um allt að gimsteinum, fjöðr- um og öðru sem Sólbjört þarf fyrir ballið. Armband fylgir með. 30 bls. Bókafélagið (BF-útgáfa) B Hver brunar svona hjá? Thomas Müller Þýð.: Sigþrúður Gunnarsdóttir Dráttarvélin, mótorhjólið, sjúkrabíll- inn, jeppinn, glæsikerran, reiðhjólið og grafan bruna öll í sömu áttina – en hvert? Skemmtileg bendibók með stífum spjöldum fyrir smáfólk sem hefur áhuga á farartækjum af öllum stærðum og gerðum. 35 bls. Forlagið – Mál og menning D Hvernig passa á afa Jean Reagan Þýð.: Björgvin E. Björgvinsson Myndir: Lee Wildish Hvernig passa á afa fjallar um ungan dreng sem gefur góð ráð um hvernig hafa má ofanaf fyrir afa í heilan dag. Hvað er hægt að gera þegar farið er með afa í göngutúr? Hvernig skemmtir maður afa eða svæfir hann þegar hann er farinn að þreytast? Gæðabók með glettinn tón. 24 bls. Bókaútgáfan Björk G Íslenska-enska-spænska 1000 orð og límmiðar Orðabók með límmiðum Þýð.: Ragnheiður Kristinsdóttir 1000 algeng orð á íslensku, ensku og spænsku með litríkum myndum. Hver síða er með ákveðið þema og því léttara að læra orðin. 100 límmiðar gera bókina enn skemmtilegri! Tilvalin bók fyrir alla krakka sem hafa áhuga á tungumálum. 63 bls. Setberg bókaútgáfa B Jólafjör – 20 myndir úr f íltefni og fimm leikmyndir Skapandi bók með færanlegum efnismyndum Þýð.: Helga R. Mogensen Börn geta tengt einfaldan texta við efnismyndirnar sem fylgja bókinni. Efnismyndirnar festast við mjúku blaðsíðurnar. Þær er svo hægt að taka af aftur og endurskapa söguna. Góð bók fyrir börn frá þriggja ára aldri. 10 bls. Setberg bókaútgáfa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.