Bókatíðindi - 01.12.2014, Síða 39

Bókatíðindi - 01.12.2014, Síða 39
A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa 37 Skáldverk ÍSLENSK B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 4 E Beinahúsið Guðrún Guðlaugsdóttir Blaðamaðurinn Alma fær inni í mannlausu húsi æskuvinkonu sinnar til að skrifa skáldsögu. Skriftirnar þoka fyrir ískyggilegum ráðgátum sem Alma og Sveinbjörg vinkona hennar glíma við. Þær neyta ýmissa bragða í þeirri viðureign, þessa heims og annars. Léttleiki tilverunnar er þó aldrei langt undan. 196 bls. GPA G Best Sellers Hugleikur Dagsson Ertu utanveltu þegar talið berst að Dostojevskij, Camus eða Dickens? Teiknarinn vinsæli, Hugleikur Dags- son, rennir í gegnum heimsbók- menntirnar með sínum hætti, snýr út úr, snýr upp á og snýr á lestrarhesta allra tíma. Útkoman er óvænt og sprenghlægileg en bókmenntaum- ræða verður aldrei söm. Á ensku. 72 bls. Forlagið – Ókeibæ D F C Hljóðbók frá Skynjun Stefán Hallur Stefánsson les DNA Yrsa Sigurðardóttir Ung kona er myrt á skelfilegan hátt á heimili sínu að nóttu til. Eina vitnið er sjö ára dóttir hennar. Morðing- inn lætur aftur til skarar skríða og skömmu síðar fær radíóamatör sér- kennileg skilaboð á öldum ljósvak- ans sem tengir hann við bæði fórn- arlömbin. Þó þekkir hann hvoruga konuna. 350 bls. / Hljóðbókarútgáfa óstytt Veröld G Árdagsblik Hrönn Jónsdóttir Skáldsagan Árdagsblik mun vafalítið koma lesendum á óvart, bæði vegna efnistöku og sögusviðs. Þar er fjallað um fólk af ólíkum uppruna sem ákveður að skapa sér framtíð í nýju landi, af bjartsýni og dugnaði. Ævin- týrablær og sagnfræði, ástir og átök blandast hér saman með skemmti- legum hætti. 256 bls. Bókaútgáfan Hólar D F Ástarmeistarinn Oddný Eir Ævarsdóttir Anna og Fjölnir hafa bæði beðið skipbrot í ástinni. Þau leggja allt í sölurnar í leit að meistara sem getur kennt þeim að elska á nýjan leik. Þau tefla blindskák við ástina og leikurinn litast af skömm og sælu, kynlífi og þrám. Jarðnæði (2010) hlaut nýlega evrópsku bókmenntaverðlaunin. 315 bls. Bjartur D F Bara ef ... Jónína Leósdóttir Þegar óvænt afmælisveisla snýst upp í hjónaskilnað verður upplausn í reykvískri stórfjölskyldu og vandséð hvernig hægt er að púsla henni sam- an aftur. Bara ef ... er sprenghlægileg saga úr samtímanum sem heldur les- endum við efnið frá upphafi til enda. 294 bls. Forlagið – Mál og menning Í RÁÐHÚSI REYKJAVÍKUR HELGINA 22.-23. NÓV. 2014 Dagskrá hátíðarinnar má finna á www.bokmenntaborgin.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.