Bókatíðindi - 01.12.2014, Page 40

Bókatíðindi - 01.12.2014, Page 40
A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa38 Skáldverk ÍSLENSK B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 4 D Eyvindur Jónsson (Fjalla-Eyvindur) Bjarney Kristín Ólafdóttir og Sólveig Bjarney Daníelsdóttir Sögunni er ekki ætlað að fjalla um þjóðsagnapersónuna Fjalla-Eyvind, heldur fjallar hún um manninn Eyvind, konurnar í lífi hans, sam- ferðafólk og harða lífsbaráttu á erf- iðum tímum. Eyvindur og Halla voru manneskjur eins og allir aðrir, en þau skáru sig úr þannig að eftir var tekið. 186 bls. Sóla E Fiskarnir hafa enga fætur Jón Kalman Stefánsson Stórbrotin ættarsaga fólks sem elskar og þjáist, leitar og flýr, saga um sárs- auka og söknuð, ofbeldi og kvótalaust haf. 354 bls. Bjartur Endur útgáfa D F Flæðarmál Árný Elínborg , Helga Ágústsdóttir, Bjargey Ólafsdóttir, Ingibjörg Magnadóttir, Þuríður Elfa Jónsdóttir, Júlía Margrét Einarsdóttir, Halla Þórlaug Óskarsdóttir og Jóhanna Friðrika Sæmundsdóttir Smásögur, örsögur, prósar og ljóð eftir átta höfunda renna mjúklega saman í eina heild. Uppseld á pappír en fáanleg sem rafbók. 149 bls. Flæðarmál E Gosbrunnurinn Guðmundur S. Brynjólfsson Hér segir frá aðkomumanni sem hefur hreiðrað um sig í litlu þorpi. Hann hefur auðgast af blekkingaleik, en um leið tapað áttum, og finnur sig um hríð heima þar sem margra alda stöðnun og stöðug manndráp hafa klætt mannlífið í dulargervi. „Hann hefur feikilegt vald á tungumálinu, það er svo gaman að lesa þennan texta.“ (FB Kiljan) 170 bls. Bókaútgáfan Sæmundur G F Drón Halldór Armand Þegar efnilegasta knattspyrnukona landsins virðist geta spáð fyrir um árásir dróna óttast hún að hún sé að missa vitið. Angistin breytist í hryll- ing þegar Ísland verður fyrir árás. Óvenjuleg saga, stútfull af ferskum húmor, pælingum um tækni og mennsku, sannleika og firringu. 300 bls. Forlagið – Mál og menning E Dýrmundur og málið með veginn Jón Pálsson Þegar Vegagerðin hættir að viðhalda veginum heim að bænum og mjólk- urbíllinn kemur ekki lengur eftir nyt- inni úr kúnum – og Flokkurinn svík- ur gefin loforð – lendir Dýrmundur Dýrmundarson Dýrfjörð í pólitískri sálarkreppu með ófyrirsjáanlegum afleiðingum. 305 bls. Höfundaútgáfan C Einar Már Guðmundsson les Englar alheimsins Einar Már Guðmundsson Þessi bók hefur fyrir löngu skotið rót- um í hjarta þjóðarinnar. Hér er hún endurútgefin á Mp3-sniði. Höfundur hlaut fyrir hana bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs árið 1995. Höf- undur les. 360 mín. Hljóðbók.is Endur útgáfa D F Englaryk Guðrún Eva Mínervudóttir Eftir að einkadóttirin Alma hittir Jesú í sumarfríinu fer Boulanger-fjöl- skyldan í Stykkishólmi í ráðgjöf hjá geðlækni í Reykjavík. Hrífandi sam- tímasaga um mannleg tengsl, hvers- dagsþrautir og mátt hugsjónanna. Er hægt að feta veg kærleikans án þess að fara í taugarnar á öllum í kringum sig? 262 bls. Forlagið – JPV útgáfa „Hún kemur til mín vonin ... Vonarlandið eftir Kristínu Steinsdóttur er heillandi saga um alÞýðukonur í Reykjavík á 19. öld, konur sem Þrá að sleppa frá striti og fátækt – og láta ekki sitja við orðin tóm. Aðdáendur Ljósu verða ekki fyrir vonbrigðum. www.forlagid.i s | Bókabúð Forlagsin s | F i sk i slóð 39
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.