Bókatíðindi - 01.12.2014, Blaðsíða 50

Bókatíðindi - 01.12.2014, Blaðsíða 50
A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa48 Skáldverk ÍSLENSK B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 4 D Til Snorri Snorrason Ungur maður elst upp í Reykjavík og vill bara fá að vera í friði. En fyrir sakir vináttu sinnar við jafnaldra sinn dregst hann inn í grimman heim græðgi og illmennsku. Mögnuð og eftirminnileg skáldsaga eftir nýjan höfund, bók sem gleymist seint. 170 bls. Sögur útgáfa G Trolls‘ Cathedral Ólafur Gunnarsson Þýð.: David McDuff og Jill Burrows Tröllakirkja kom fyrst út árið 1992 og var tilefnd til Íslensku bókmennta- verðlaunanna og hinna alþjóðlegu IMPAC-verðlauna. Bókin var fljótlega þýdd á ensku og gefin út af breskum útgefanda en hefur lengi verið ófáan- leg. 299 bls. Forlagið – JPV útgáfa Endur útgáfa D Veraldarsaga mín Ævisaga hugmynda Pétur Gunnarsson Örlagaárið mikla 1968 hleypir höf- undur heimdraganum og dvelur í Frakklandi við skáldskap undir yfir- skini náms. Hann stofnar heimili með æskuástinni og saman fara þau á puttanum í „óvígða sambúðarferð“ um Ítalíu og Grikkland. Leikurinn berst um víðan völl, ekki síst um lendur hugans. 166 bls. Forlagið – JPV útgáfa D F C Hljóðbók frá Skynjun Lára Jóhanna Jónsdóttir les Vonarlandið Kristín Steinsdóttir Tvær vinkonur koma fótgangandi til Reykjavíkur vorið 1871 í von um vist í góðu húsi. Þær þurfa að sjá sér far- borða og eiga fárra kosta völ; þær strita í þvottum, kolaburði og salt- fiski. En þær þrá betra líf – og grípa til sinna ráða. Einstaklega heillandi saga um konur sem láta ekki áföll buga sig. 199 bls. / Hljóðbókarútgáfa óstytt Forlagið – Vaka-Helgafell E Sæmd Guðmundur Andri Thorsson Á köldu vetrarkvöldi 1882 situr Bene- dikt Gröndal skáld í einkennilega húsinu sínu og ákveður að rífa sig upp úr drykkju og draumórum og mæta til kennslustarfa í Lærða skólanum daginn eftir. Sæmd kom fyrst út 2013, fékk frábæra dóma og var tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna. 176 bls. Forlagið – JPV útgáfa Endur útgáfa G Sögur úr Vesturbænum Matthías Johannessen „ ... á mörkum skáldskapar og rit- stýrðar sagnfræði breytist veruleik- inn í nýja listræna reynslu.“ (MJ) Ná- kvæmlega þannig eru þessar Sögur úr Vesturbænum. Ljóðræn marglaga frásögn ber lesandann víða og samt er hann alltaf á leið í Vesturbæinn – eða að hefja þaðan för. 300 bls. Bókaútgáfan Sæmundur C Hrafnhildur Valgarðsdóttir les Söngur Súlu Hrafnhildur Valgarðsdóttir Sagan gerist á árunum 1944–1960 og er raunsönn lýsing á aðstæðum barna og fullorðinna í braggahverfum Reykjavíkur. Höfundur les. 480 mín. Hljóðbók.is D Táningabók Sigurður Pálsson Þriðja og síðasta bókin í minninga- röð Sigurðar Pálssonar. Hér segir frá tónlist, hlátri, Simmasjoppu, ljóða- pælingum, MR, Nýja testamentinu á ungversku, Rolling Stones píslarvætti, frönskukennaranum Vigdísi, Rauðu skikkjunni ... Persónuleg, fyndin og beitt lýsing á unglingsárum sjöunda áratugarins. 288 bls. Forlagið – JPV útgáfa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.