Bókatíðindi - 01.12.2014, Page 53

Bókatíðindi - 01.12.2014, Page 53
A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa 51 Skáldverk ÞÝDD B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 4 E F Eða deyja ella Lee Child Þýð.: Jón St. Kristjánsson Í Chicago er lögreglukonu rænt um hábjartan dag, Jack Reacher er fyrir tilviljun við hlið hennar. Þau eru handjárnuð og þeim fleygt inn í sendiferðabíl ræningjanna. Lee Child er spennuf íklum um allan heim að góðu kunnur en áður hafa komið út á íslensku sex bækur um harðjaxlinn Jack Reacher. 473 bls. Forlagið – JPV útgáfa E F Eftirköstin Rhidian Brook Þýð.: Guðrún Eva Mínervudóttir Hamborg 1946. Yfirmaður í breska hernum flytur ásamt konu sinni og syni inn í hús þýskra feðgina. Borgin er í rúst, íbúarnir bugaðir og þvingað andrúmsloftið knýr fram sterkar til- finningar. Áhrifamikil og grípandi saga um afleiðingar hamfara; um brostnar vonir, skaddað fólk – og um fyrirgefningu. 359 bls. Forlagið – JPV útgáfa E F Fangi himinsins Carlos Ruiz Zafón Þýð.: Sigrún Á. Eiríksdóttir Heillandi, viðburðarík og áhrifamikil saga frá tímum Francos sem ger- ist í Barcelona á sjötta áratugnum. Þetta er þriðja bókin úr vinsælum sagnaheimi Carlosar Ruiz Zafón um Kirkjugarð gleymdu bókanna, sú fyrsta var metsölubókin Skuggi vindsins. 284 bls. Forlagið – Mál og menning E Bernska Lev Tolstoj Þýð.: Áslaug Agnarsrsdóttir Ugla gefur út æskuskáldsögur rúss- neska skáldjöfursins Levs Tolstojs í þremur bindum: Bernsku, Æsku og Manndómsár. Í Bernsku kynnumst við með augum hins tíu ára Níkolaj heimilishaldi fjölskyldunnar, kennara hans og fyrstu ástinni. Hrífandi og djúpvitur uppvaxtarsaga. 200 bls. Ugla E F Bragð af ást Dorothy Koomson Þýð.: Halla Sverrisdóttir Í hálft annað ár hefur Saffron tekist á við sorgina eftir að Joel eiginmaður hennar var myrtur. Nú er morðing- inn farinn að skrifa henni bréf – og fjórtán ára dóttir hennar er komin í ógöngur. Spennandi og tilfinningarík saga um söknuð og ást sem ekki vill hverfa, leyndarmál og ógnandi óvissu. 562 bls. Forlagið – JPV útgáfa E Bréfabók Mikhail Shishkin Þýð.: Áslaug Agnarsdóttir Í Bréfabók er sögð ástarsaga Vladim- irs og Alexöndru. Þau skiptast á bréf- um og lesandinn áttar sig fljótt á því að þau eru aðskilin í tíma, ekki síður en í rúmi. Allur heimurinn er undir, þetta er ástarsaga allra tíma. Shishkin er einn áhrifamesti rithöfundur Rúss- lands í dag. NEON-bókaflokkur. 300 bls. Bjartur E Byssan í hendi Robert Martin Þýð.: Bjarni Valtýr Guðjónsson Jim Dennett, þekktur einkauppljóstr- ari frá Cleveland, er kallaður á vett- vang af einum þekktasta framámanni bæjarins Wheatville, sem óttast í sífellu að setið sé um líf hans af leyni- skyttum. Málum fjölgar og viðsjár aukast, en Jim bregst ekki bogalistin hvað sem á gengur. Sigurjón Þorbergsson Dreifing: Margmiðlun Jóhannesar og Sigurjóns www.penninn.is | www.eymundsson.is ÚT FYRIR ENDIMÖRK ALHEIMSINS!
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.