Bókatíðindi - 01.12.2014, Side 56

Bókatíðindi - 01.12.2014, Side 56
A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa54 Skáldverk ÞÝDD B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 4 E Manndómsár Lev Tolstoj Þýð.: Áslaug Agnarsdóttir Ugla gefur út æskuskáldsögur rúss- neska skáldjöfursins Levs Tolstojs í þremur bindum: Bernsku, Æsku og Manndómsár. Í Manndómsárum býr Níkolaj sig undir háskólanám, semur lífsreglur og veltir fyrir sér ýmsum siðferðilegum spurningum. Hrífandi og djúpvitur uppvaxtarsaga. 320 bls. Ugla E F Marco-áhrifin Jussi Adler-Olsen Þýð.: Jón St. Kristjánsson Strákurinn Marco stundar hnupl og rán á götum Kaupmannahafnar undir stjórn frænda síns. Þegar hann áttar sig á skelfilegum áformum frændans ákveður hann að flýja en lendir fljótt í ógöngum og allir eru á hælum hans. Fimmta bókin um félagana í Deild Q, æsispennandi eins og allar hinar. 531 bls. Forlagið – Vaka-Helgafell E Músin sem gelti á alheiminn Russell Edson Þýð.: Óskar Árni Óskarsson Í bókinni er að finna úrval úr prósa- ljóðum Edsons sem er talinn vera eitt fremsta prósaljóðskáld Banda- ríkjanna. 72 bls. Bókasmiðjan Selfossi D F Náðarstund Hannah Kent Þýð.: Jón St. Kristjánsson Agnes Magnúsdóttir bíður aftöku fyrir hrottalegt morð. En er hún sek? Hér er dregin upp margræð og ógleymanleg mynd af nöprum ís- lenskum veruleika, heitum tilfinn- ingum og hörmulegum örlögum. Bókin hefur fengið frábæra dóma og unnið til fjölda viðurkenninga víða um heim. 353 bls. Forlagið – JPV útgáfa E Líf eða dauði Karin Alfredsson Þýð.: Jakob S. Jónsson Spennandi og áhrifarík skáldsaga sem gerist í Afríku. Rauði þráðurinn er kvennakúgun og hörð lífsbarátta við skilyrði sem fáir Vesturlandabúar geta ímyndað sér. Dauðinn er nálægur við hvert fótmál og blóðið rennur. 392 bls. Salka E Lífið að leysa Alice Munro Þýð.: Silja Aðalsteinsdóttir Nýjasta bók Alice Munro sem hlaut Nóbelsverðlaun í bókmenntum 2013 fyrir smásögur sínar. Sögurnar eru knappar og afhjúpandi og söguhetj- urnar af ýmsu tagi. Margar sagnanna lýsa því þegar lífið breytist og byltist – og oft snúast þær um ástina. Bókin geymir 14 sögur og fróðlegan eftir- mála þýðandans. 345 bls. Forlagið – Mál og menning G Lolita Vladimir Nabokov Þýð.: Árni Óskarsson Ein magnaðasta skáldsaga síðustu aldar, umdeilt og áhrifaríkt verk sem færði höfundi sínum heimsfrægð og tvær kvikmyndir hafa verið gerðar eftir. Sagan birtist nú í fyrsta sinn á ís- lensku í vandaðri þýðingu Árna Ósk- arsonar ásamt skýringum. Eftirmáli: Hallgrímur Helgason rithöfundur. 360 bls. Dimma E Mamma segir Stine Pilgaard Þýð.: Steinunn Stefánsdóttir Fyndin og sjarmerandi saga um ást og ástarsorg, og litskrúðugt og skemmti- legt fólk. Ung kona flytur heim á prestssetrið til pabba þegar kærastan segir henni upp og tekst á við sorg- ina á sinn einstaka hátt. Bókin naut fádæma vinsælda í Danmörku þegar hún kom út þar árið 2012. 168 bls. Forlagið – Mál og menning
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Bókatíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.