Bókatíðindi - 01.12.2014, Page 59

Bókatíðindi - 01.12.2014, Page 59
A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa 57 Skáldverk ÞÝDD B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 4 E Út í vitann Virginia Woolf Þýð.: Herdís Hreiðarsdóttir Út í vitann, eftir breska rithöfundinn Virginiu Woolf, er jafnan talin einn af hátindum nútímabókmennta, einkum fyrir sakir nýstárlegs frásagnarmáta og sálfræðilegs innsæis. Í bókinni er skyggnst inn í líf fjölskyldu og gesta hennar í sumarleyfi á skosku Suður- eyjunum. 328 bls. Ugla E Verjandi Jakobs William Landay Þýð.: Ásdís Guðnadóttir Réttarfarsdrama sem kemur sífellt á óvart. Saksóknari lendir í því að son- ur hans er grunaður um morð og þarf því að skipta um hlutverk. Warner Brothers hefur keypt kvikmyndarétt- inn af sögunni. 320 bls. Almenna bókafélagið (BF-útgáfa) E F Þegar dúfurnar hurfu Sofi Oksanen Þýð.: Sigurður Karlsson Snilldarverk eftir höfund Hreinsunar. Sögusviðið er Eistland þar sem Eistar sjálfir, þýskir nasistar og Rússar bít- ast um völdin. Þar er það lofsverður eiginleiki að geta hagað seglum eftir vindi en feilspor geta haft í för með sér að þeir sem standa manni næst verði verstu óvinir manns. 357 bls. Forlagið – Mál og menning E F Stelpa fer á bar Helen S. Paige Þýð.: Ásdís Guðnadóttir Stelpukvöldið fer út um þúfur á síð- ustu stundu og allt í einu ertu alein á vinsælum bar. Færðu þér tekíla með ómótstæðilegum trommuleikara, kíkir í dótakassa fágaðs viðskipta- manns eða endar í listrænni nektar- myndatöku hjá frægum ljósmyndara? Frábært fantasíukvöld! 263 bls. Forlagið – Vaka-Helgafell E F Sverðagnýr 1: Stál og snjór George R.R. Martin Þýð.: Elín Guðmundsdóttir Magnþrunginn sagnabálkur, kenndur við fyrstu bókina, Game of Thrones, eftir hinum vinsælu sjónvarpsþáttum sem m.a. eru teknir upp á Ís landi. Aldrei hefur baráttan um Járn hásætið verið grimmilegri. Hver verða örlög dvergsins Tyrions eða systkinanna Aryu, Bran, Sönsu og Robbs Starks? 660 bls. Ugla E F Sögusafn bóksalans Gabrielle Zevin Þýð.: Karl Emil Gunnarsson Skáldsaga um einmanaleika og ást þar sem höfundur fléttar heimsbók- menntir saman við daglegt líf sögu- hetjunnar, hugnæm saga sem sýnir möguleika skáldskaparins til að opna nýja sýn á veröldina. 277 bls. Forlagið – Mál og menning E Uppreisn Jakob Ejersbo Þýð.: Páll Baldvin Baldvinsson Hér fléttast saman margar sögur sem eiga sér sameiginlegan sáran undirtón en fjalla allar um eftirköst nýlendu- tímans og mannlífið í Afríku. Sagna- bálkurinn hefur vakið mikla athygli og verið þýddur á fjölmörg tungumál, enda þykir hann opna einstæða sýn á álfuna. 405 bls. Forlagið – JPV útgáfa www.penninn.is | www.eymundsson.is LAUGAVEGI 77
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.