Bókatíðindi - 01.12.2014, Page 62

Bókatíðindi - 01.12.2014, Page 62
A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa60 Ljóð og leikrit B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 4 E „eins og ég C“ Sigurjón R. Vikarsson Þetta er fyrsta ljóðabók Sigurjóns en áður hefur hann samið þrjár skáld- sögur. Eins og nafnið gefur til kynna þá fjalla ljóðin um sýn höfundar á lífið og tilveruna og kennir þar margra grasa. Já, ástin og lífið, það er fjölbreitt flóra til að föndra með. 108 bls. Grágás ehf – Prentþjónusta G Ég leitaði einskis ... og fann Hrafnkell Lárusson Ljóðin eru fjölbreytt sem og form þeirra. Í bókinni gefur m.a. að líta ljóð sem eru hugleiðingar um tilveruna, ádeilur eða sprottin af melankólísku tilfinningaróti. Höfundur hefur áður gefið út fræðilegt efni, bæði bækur og greinar. Ég leitaði einskis ... og fann er hans fyrsta ljóðabók. 60 bls. Hási kisi/ Hrafnkell Lárusson E Frá hjara veraldar Melitta Urbancic Melitta, sem flúði hingað undan nasistum 1938 með börnum og eiginmanni, Victori, var m.a. ljóð- skáld, leikkona, fræðikona og mynd- höggvari. Útlegð á hjara veraldar var reynslurík og yrkisefni sem hún geymdi í handriti sem nú kemur út í fyrsta sinn. Ljúfsár og falleg ljóð ásamt sögu þessarar merku konu. 218 bls. Háskólaútgáfan D Hallgrímskver Ljóð og laust mál Hallgrímur Pétursson Umsj.: Margrét Eggertsdóttir Á þessu ári eru 400 ár liðin frá fæð- ingu Hallgríms Péturssonar og af því tilefni kemur út þetta vandaða úrval verka hans. Margrét Eggertsdóttir prófessor á Árnastofnun annaðist valið og skrifar einnig formála og skýringar þar sem þær eiga við. 398 bls. Forlagið D Drápa Gerður Kristný Ljóð Gerðar Kristnýjar hafa heillað lesendur um allan heim og fyrir þau hefur hún meðal annars fengið Ís- lensku bókmenntaverðlaunin og verið tilnefnd til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs. Drápa segir áhrifa- ríka sögu í ljóði sem hefst nóttina þegar myrkusinn kemur til borgar- innar. 96 bls. Forlagið – Mál og menning E Dröfn og Hörgult Baldur Óskarsson Eins og svo oft áður leikur Baldur sér að orðum, gjarnan með mistorræðum undirtexta. Hann vísar stundum í framandi hugmyndaheima, forn menningarsvið um víða veröld, en er oft og iðulega léttur og gáskafullur. Í þessari bók glittir meira í rím en í öðrum bókum skáldsins. 105 bls. Ormstunga G Eddukvæði Umsj.: Gísli Sigurðsson Eddukvæði eru ómetanlegur ljóð- arfur úr munnlegri geymd þar sem segir frá goðum og hetjum og upphafi og endalokum heimsins samkvæmt heimsmynd heiðinna manna. Í þess- ari útgáfu með nútímastafsetningu hefur Gísli Sigurðsson prófessor við Árnastofnun samið skýringar við kvæðin og greinargóðan inngang. Í öskju. 508 bls. Forlagið – Mál og menning Endur útgáfa Allar bækurnar í Bókatíðindum ...í einum smelli heimkaup.is
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.