Bókatíðindi - 01.12.2014, Page 66

Bókatíðindi - 01.12.2014, Page 66
A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa64 Ljóð og leikrit B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 4 D Sólstöðuland Ágústína Jónsdóttir Sólstöðuland er sjöunda ljóðabók Ágústínu. Yrkisefnin eru fjölbreytt m.a. ýmis umhverfis- og náttúrufyrir- bæri, sem gjarnan tengjast tilfinn- ingalífinu. Ljóð um ástina og margs- konar mannleg samskipti. Einnig ljóð um börn og ljóð sem geyma hugleið- ingar um sálarlífið og tilveruna. 98 bls. Vorflauta E Söngvar um alfaraveginn og sjálfan mig Walt Whitman Þýð.: Hallberg Hallmundsson Söngur um sjálfan mig: 52 ljóð. Söngur um alfaraveginn: 15 ljóð. Síðast þegar dísarunnar blómstruðu í hlaðvarpanum: 16 ljóð (sem er minn- ingarljóðið um Lincoln forseta). Auk þess þrjátíu og þrjú önnur stutt ljóð. 178 bls. Brú – Forlag Dreifing: Forlagið – JPV útgafa G Tautar og raular Þórarinn Eldjárn Bók sem geymir um 70 ljóð og skipt- ist í fjóra hluta: óbundin ljóð, hátt- bundin, prósaljóð og þýðingar; ljóð sem eru kímin og alvarleg, ísmeygileg og opinská. Á þessu ári eru 40 ár frá því að fyrsta ljóðabók Þórarins kom út og æ síðan hefur hann verið í hópi virtustu og vinsælustu höfunda landsins. 87 bls. Forlagið – Vaka-Helgafell E The Village Jón úr Vör Jónsson Þýð.: Hallberg Hallmundsson Þýðing Hallbergs Hallmundssonar á ensku á formbyltingarbók Jóns úr Vör. Formáli og skýringar eftir Hall- berg. 64 bls. Brú – Forlag Dreifing: Forlagið – JPV útgafa E Regn dropa raddir Árni Larsson Regn dropa raddir er safn ljóða bréfa þátta. Viðfangsefni bókar- innar er nútímaskáldskapurinn, hver skáldskapar kjarninn eigi að vera, þegar engin leið er til baka fyrir alvöru skáldskap. Nútímaskáld yrkir um sprengju og mismunandi áhrif hennar í metravís frá sprengju- staðnum. 144 bls. Ljóðasmiðjan sf. E Skessukatlar Þorsteinn frá Hamri Tuttugasta frumsamda ljóðabók Þor- steins, nú endurútgefin. Heillandi og stórbrotinn skáldskapur sem vekur til umhugsunar um tímann og mennsk- una; ljóðin eru mörg hlý og persónu- leg en önnur beitt og ádeilukennd. ★★★★★ „Heilsteypt og fjölbreytt …“ JYJ/Frbl. ★★★★★ „… dýpkar við hvern lestur.“ EFI/Mbl. 54 bls. Forlagið – Mál og menningEndur útgáfa G Slitinn þráður úr köngulóarvef Sigurður Jón Ólafsson Ljóðin, sem hér koma fyrir sjónir les- enda, eru fjörutíu og fjögur að tölu og skiptast í fjóra kafla. Í þeim er brugðið upp einföldum myndum af skynjun höfundar á náttúrunni og því sem fyrir augu ber í hversdags- leikanum. 63 bls. Skrudda G Slitur úr orðabók fugla Guðrún Hannesdóttir Guðrún er eitt af okkar athyglisverð- ustu skáldum. Tilfinningin í ljóðum hennar er stundum alvöruþrungin en þó oftar kímin. Hér tengir hún allar færslur bókarinnar fuglum og speglar þá frá óvæntum sjónarhornum. 48 bls. Salka
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.