Bókatíðindi - 01.12.2014, Page 70

Bókatíðindi - 01.12.2014, Page 70
A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa68 Listir og ljósmyndir B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 4 E Leikræn tjáning Elfar Logi Hannesson Kennslubók í leikrænni tjáningu fyrir fólk á öllum aldri sem áhuga hafa á leikrænni tjáningu. Leikræn tjáning nýtist á margan hátt og allsstaðar þar sem fólk kemur saman hvort heldur í skólastarfinu, leiklistarnámskeiðum áhugaleikfélaga eða jafnvel bara á ætt- armótinu. Leikræn tjáning er í raun æfingabanki sem inniheldur fjöl- breyttar æfingar í leikrænni tjáningu. 100 bls. Kómedíuleikhúsið D Lucid Hrafnkell Sigurðsson Inng.: Jón Proppé Ljósmyndaverk Hrafnkels Sigurðs- sonar eru kunn langt út fyrir raðir listaáhugafólks. Í þessari einstaklega fallega hönnuðu bók er að finna allar ljósmyndaraðir hans frá síðustu tveimur áratugum. 176 bls. Crymogea D Myndir ársins 2013 Press Photographs of the Year Myndir: ýmsir Hin árlega bók með verðlaunamynd- um Félags fréttaljósmyndara er alltaf jafn merkileg heimild um atburði, tíðaranda og mannlíf hvers árs. Hún birtir myndir sem verður æ skemmti- legra að skoða eftir því sem árin líða. 158 bls. Sögur útgáfa E Niceland Kristján Ingi Einarsson Niceland er 4. landslagsljósmynda- bókin sem kemur frá Kristjáni Inga. Hér heldur hann áfram að kynna ís- lenska náttúru með sínum glæsilegu landslagsljósmyndum víðs vegar að af landinu. Niceland er „lítill gimsteinn“, ein minnsta bókin á markaðnum og því afar hagkvæm til að senda vinum og viðskiptavinu erlendis eða beinlín- is stinga í vasann! Texti er á ensku. 128 bls. STILLA útgáfu- og ljósmyndaþjónusta D Incredible Iceland Ljósbrot Myndir: Pálmi Bjarnason, Sigrún Kristjánsdóttir, Skúli Þór Magnússon og Hallsteinn Magnússon Incredible Iceland er afar vönduð og glæsileg ljósmyndabók þar sem ljós- myndararnir í Ljósbroti sýna okkur fegurð og stórfengleika íslenskrar náttúru. Hnitmiðaður texti og GPS hnit fylgja hverri mynd. Texti er á ensku. 96 bls. Steinegg ehf D Ísland – Landið hlýja í norðri Sigurgeir Sigurjónsson og Torfi H. Tulinius Aðgengileg og falleg kynning á landi og þjóð. Hér vinna saman glöggur og fræðandi texti eftir Torfa Tulinius og fjölbreytilegar og ægifagrar ljós- myndir Sigurgeirs Sigurjónssonar. Bókin fæst á 14 tungumálum – til- valin gjöf til vina eða viðskiptamanna um allan heim. 144 bls. ForlagiðEndur útgáfa D Íslendingar – minni útgáfa Icelanders Islandais Isländer Sigurgeir Sigurjónsson og Unnur Jökulsdóttir Í tvö ár ferðuðust ljósmyndari og rithöfundur saman um Ísland og heimsóttu fólk í öllum landshlutum; áleitnar myndir af fólki og náttúru draga fram nýja sýn á land og þjóð. Á ensku, frönsku og þýsku. 224 bls. Forlagið Endur útgáfa D Ladies, Beautiful Ladies Birgir Snæbjörn Birgisson Formáli: Mika Hannula Ljóskan er fyrirbæri sem samtími okkar er ótrúlega upptekinn af. Til að skilja áhrif ímyndar ljóskunnar er nóg að blaða í þessari miklu bók og sjá 299 verk þar sem ljóshærðar fyrir- sætur eru í aðalhlutverki. 316 bls. Crymogea
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.