Bókatíðindi - 01.12.2014, Qupperneq 76

Bókatíðindi - 01.12.2014, Qupperneq 76
A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa74 Ævisögur og endurminningar B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 4 D Náttúrubarn Sturla Friðriksson Uppeldi sitt hlaut Sturla á ríkmann- legu menningarheimili og ber hann sterkan svip af erfðum og umhverfi, dæmigerður fræðimaður sem fátt er óviðkomandi í ríki vísinda og mennta. Hér rekur Sturla minningar sínar, m.a. við Laxfoss og Laufásveg, segir af forfeðrum, samferðamönnum og öðru því sem mótaði hann. 244 bls. Háskólaútgáfan D Saga þeirra, sagan mín Katrín Stella Briem Helga Guðrún Johnson Katrín Stella Briem segir sögu móður sinnar og ömmu, Stellu Briem og Katrínar Thorsteinsson, sjálfstæðra kvenna sem létu hjartað ráða för og storkuðu gildum samfélagsins. Marg- slungin og heillandi örlagasaga lang- mæðgna þar sem atburðarásin er oft og tíðum ævintýralegri en í skáldskap. 404 bls. Forlagið – JPV útgáfa D Sigurður dýralæknir 2 Sigurður Sigurðarson Sigurður dýralæknir er síðara bindið af ævisögu Sigurðar Sigurðarsonar dýralæknis. Hann fer enn á kostum og segir hér frá dýralæknanáminu í Noregi til þessa dags og dregur fram ógrynni sagna af skemmtilegu fólki og skemmtilegum viðburðum þótt vitaskuld hafi stundum gustað um hann og honum jafnvel verið hótað lífláti. 320 bls. Bókaútgáfan Hólar E Sigrún og Friðgeir Ferðasaga Sigrún Pálsdóttir Haustið 1940 héldu tveir ungir ís- lenskir læknar, hjónin Friðgeir Ólason og Sigrún Briem, til Bandaríkjanna í sérnám. Hann lauk doktorsprófi frá Harvard og hún kandídatsári á barnaspítölum. Árið 1944 sigla þau heim með Goðafossi ásamt þremur ungum börnum sínum. Ljúfsár og afar áhrifamikil saga. 229 bls. Forlagið – JPV útgáfa Endur útgáfa D Í krafti sannfæringar – saga lögmanns og dómara Jón Steinar Gunnlaugsson Jón Steinar segir frá uppvaxtarárum sínum, mótun lífsskoðunar, lífsgæfu sinni og lífinu. Dregur upp myndir af samferðarmönnum og segir frá áhugaverðum atburðum, en leggur þó mesta áherslu á feril sinn sem mál- flytjandi og dómari við Hæstarétt. 408 bls. Almenna bókafélagið (BF-útgáfa) D Kaupmaðurinn á horninu Óskar í Sunnubúðinni segir frá Jakob F. Ásgeirsson Kaupmaðurinn á horninu var í nán- um tengslum við viðskiptavini sína, hann lánaði og spjallaði, en bjó við erfiðar aðstæður á tímum hafta og skömmtunar. Öllu þessu lýsir Óskar með lifandi hætti sem gerir þessa bók ekki aðeins fróðlega og skemmtilega heldur einstaka heimild um mannlíf fyrr á tíð. 400 bls. Ugla D Klénsmiðurinn á Kjörvogi Þorsteinn Þorleifsson Hallgrímur Gíslason Klénsmiðurinn á Kjörvogi er ævisaga Þorsteins Þorleifssonar (1821–1882) sem lengst af bjó í Kjörvogi í Árnes- hreppi. Hann lærði járnsmíði og stundaði þá iðn alla ævi, en samhliða starfaði hann við sjómennsku og bú- skap, auk þess að fást við lækningar og taka á móti börnum. 130 bls. Bókaútgáfan Hólar D Líf mitt Luis Suárez Luis Suárez er einn besti knatt- spyrnumaður samtímans en hann er gallagripur – og hann veit það best sjálfur. En hver er þessi hæfileikaríki maður? Dramatísk æska, árin hjá Liverpool, örlagaríkt heimsmeistara- mót 2014, Barcelona – og æskuástin Sofi. Ómissandi bók fyrir alla knatt- spyrnuáhugamenn! 276 bls. Veröld K a r a b í s K u r þ r æ l l v e r ð u r v e r s l u n a r s t j ó r i á D j ú pav o g i „einstök innsýn í ómanneskjulegar aðstæður, grípandi frásögn ...“ Kristín loftsDóttir, prófessor í mannfræði við H.í. gísli pálsson Hver var Hans Jónatan, maðurinn sem stal sjálfum sér? www.forlagid.i s | Bókabúð Forlagsin s | F i sk i slóð 39
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Bókatíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.