Bókatíðindi - 01.12.2014, Blaðsíða 82

Bókatíðindi - 01.12.2014, Blaðsíða 82
A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa80 Matur og drykkur B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 4 G Eldhúsið okkar Íslenskur hátíðamatur Magnús Ingi Magnússon Myndskr.: Halldór Baldursson Magnús Ingi Magnússon, sjónvarps- kokkur og veitingamaður á Sjávar- barnum, hefur hér tekið saman að- gengilegar uppskriftir að sígildum íslenskum hátíðaréttum. Einfaldar leiðbeiningar sem henta vönum sem óvönum, ekki síst ungu fólki. 68 bls. Okkar menn – I. Magnússon ehf Dreifing: Myndform D Kolvetnasnauðir hversdagsréttir – án sykurs, gers og hveitis Gunnar Már Sigfússon Myndir: Ragna Sif Þórsdóttir Lágkolvetnalífsstíllinn hefur sannar- lega slegið í gegn! Í þriðju bók Gunn- ars Más er sex vikna lágkolvetnamat- seðill með áherslu á ódýran og góðan heimilismat; holla hversdagsrétti, lausa við sykur, ger og hveiti. Einfald- ar uppskriftir við allra hæfi. 128 bls. Forlagið – Vaka-Helgafell D Leyndarmál Tapasbarsins Bjarki Freyr Gunnlaugsson og Carlos Horacio Gimenez Myndir: Júlíus Sigurjónsson Hér eru margir af vinsælustu réttum Tapasbarsins – yfir 200 girnilegar uppskriftir að smáréttum, aðalréttum, súpum og sósum, eftirréttum og drykkjum. Nú getur þú laðað fram sannkallaða tapasstemningu með blöndu af því besta úr spænskri og ís- lenskri matargerð. 216 bls. Forlagið – Vaka-Helgafell D MMM ... Matreiðslubók Mörtu Maríu Marta María Jónasdóttir Myndir: Guðný Hilmarsdóttir Á annað hundrað heilsusamlegar sæl- kerauppskriftir (og örfáar ekki alveg eins hollar en ekki síður æðislegar). Morgunverðarréttir og drykkir, nesti, kvöldmatur handa fjölskyldunni og veitingar í vinaboðin, ráð um holl- ustu, næringu og heilbrigt líf og nátt- úruleg fegrunar- og slökunarúrræði. 232 bls. Forlagið – Vaka-Helgafell G Grænt, grænt og meira grænt Katrine van Wyk Þýð.: Nanna Gunnarsdóttir 65 ljúffengar og auðveldar uppskriftir að grænum þeytingum og söfum sem dekra við líkamann. Ráðleggingar og fróðleiksmolar um hollt mataræði. 299 bls. Salka A Heilsudrykkir Hildar Meiri hollusta Hildur Halldórsdóttir 50 uppskriftir af gómsætum og heilsusamlegum drykkjum. Láttu eftir þér að súpa af náttúrunnar gæðum, heilsunnar vegna! Hildur Halldórs- dóttir deilir með okkur drykkjum sem hún hefur þróað og betrumbætt í gegnum árin. Þetta er önnur heilsu- drykkjabókin hennar Hildar en fyrri bókin naut mikilla vinsælda. 111 bls. Óðinsauga Útgáfa G Icelandic Food and Cookery Nanna Rögnvaldardóttir Bók á ensku sem veitir sýn á íslenska heimilismatargerð, hefðir og sögu í gegnum 150 uppskriftir að dæmi- gerðum hversdags- og hátíðamat, jafnt mömmu- og ömmumat sem nútímalegri útfærslum. Ítarlegur kafli um íslenska matarsögu frá landnámi til nútíma er í bókinni og saga hverrar uppskriftar er rakin. 269 bls. Forlagið – Iðunn G Eldhúsið okkar Íslensku hversdagskræsingarnar Magnús Ingi Magnússon Myndskr.: Halldór Baldursson Magnús Ingi Magnússon, sjónvarps- kokkur og veitingamaður, hefur hér tekið saman aðgengilegar uppskriftir að sígildum íslenskum heimilismat. Til á ensku undir heitinu Our kitchen – Icelandic home cooking. 68 bls. Okkar menn – I. Magnússon ehf Dreifing: Myndform
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.