Bókatíðindi - 01.12.2014, Síða 88

Bókatíðindi - 01.12.2014, Síða 88
A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa86 Fræði og bækur almenns efnis B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 4 E Bók þessi heitir Edda Uppsalagerð Snorra-Eddu Studia Islandica 64 Heimir Pálsson Rannsóknir höfundar á eðli og ein- kennum handritsins. Flestir fræði- menn hafa metið það sem duttlunga- fulla styttingu á öðrum útgáfum þess. Rannsóknir Heimis benda til þess að textinn eigi sér líklega annars konar rætur. Er sjálft handritið e.t.v. minnisvarði um höfundinn, Snorra Sturluson? Háskólaútgáfan E Bóndinn, spendýrin og fleiri undur alheimsins Alfræðiverk Jóns Bjarnasonar Árni H. Kristjánsson og Sigurður Gylfi Magnússon Í bókinni eru tveir ítarlegir kaflar höf- unda sem fjalla um þetta einstaka sjö binda alfræðiverk Jóns bónda Bjarna- sonar frá miðri 19. öld. Hugað er að samspili texta og teikninga í verk- inu, en rúmlega 500 teikningar eru í handriti Jóns. Þá er birt efni frá Jóni sjálfum, frumtextar hans. Háskólaútgáfan G Brève histoire de l‘Islande Gunnar Karlsson Þýð.: Catherine Mercy Heildstætt og handhægt yfirlit Ís- landssögunnar í hnitmiðuðum texta og fjölda mynda, kjörið til glöggvunar og upprifjunar. Þetta er ný frönsk útgáfa en bókin fæst líka á íslensku, ensku, þýsku og sænsku. 79 bls. Forlagið – Mál og menning G Chineasy Það er leikur að læra kínversku Shaolan Þýð.: Hildigunnur Þráinsdóttir Chineasy er ný sjónræn aðferð sem búin var til í því skyni að gera kín- verskunám létt og skemmtilegt. Myndirnar í bókinni eru ægifagrar, en höfundur er graf ískur hönnuður. Augnayndi sem veitir dýrmæta inn- sýn í kínverska tungu og menningu. 192 bls. Bjartur D Belgjurtabókin Handhægur leiðarvísir fyrir ræktendur Sigurður Arnarsson Einstök bók sem fjallar um belgjurtir sem reynsla er af á Íslandi en einnig áhugaverðar tegundir sem líklegar eru til að geta þrifist hér á landi. Alaskalúp- ína er áberandi tegund ættkvíslarinnar en hún á sér gullfallegar systur sem gefa henni ekkert eftir í landbótum og bætandi áhrifum á vistkerfi. Sjöunda bókin í bókaflokknum Við ræktum. 200 bls. Sumarhúsið og garðurinn ehf D Borgir og borgarskipulag Þróun borga á Vesturlöndum – Kaupmannahöfn og Reykjavík Bjarni Reynarsson Í þessari bók er fjallað um sögulega þróun og skipulag borga og það sett í samhengi við skipulagssögu Reykja- víkur. Hér er á ferðinni fyrsta yfirlitsrit á íslensku um þróun borga frá örófi alda til okkar tíma. Um 500 myndir, kort og skýringarmyndir prýða bókina. 304 bls. Skrudda Allar bækurnar í Bókatíðindum ...í einum smelli heimkaup.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.