Bókatíðindi - 01.12.2014, Síða 112

Bókatíðindi - 01.12.2014, Síða 112
A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa110 Fræði og bækur almenns efnis B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 4 G Sönglög – Best að borða ljóð Jóhann G. Jóhannsson Sönglög Jóhanns G. Jóhannssonar við ljóð Þórarins Eldjárns. Sautján lög með vönduðum píanómeðleik samin við úrval ljóða úr ýmsum ljóðabókum Þórarins, bæði þeim sem ætluð eru börnum og fullorðnum. Happafengur fyrir söngvara á tónleikapalli sem og söngnema og annað söngglatt fólk! 44 bls. jgj útgáfa G Sönglög – Svið, við og þið Jóhann G. Jóhannsson Leikhústónlist Jóhanns G. Jóhanns- sonar við texta Þórarins Eldjárns. Tuttugu lög úr barnaleiksýningum með píanóundirleik og bókstafa- hljómum, m.a. úr Sitji guðs englar, Litli-Kláus og Stóri-Kláus og Bróðir minn Ljónshjarta, en Jóhann var um árabil tónlistarstjóri Þjóðleikhússins. 48 bls. jgj útgáfa D Tarfurinn frá Skalpaflóa Magnús Þór Hafsteinsson Þýski kafbátsforinginn Günther Prien og áhöfn hans vöktu ómældan ótta og hrylling meðal sjófarenda á siglinga- leiðum sunnan Íslands. Á hinn bóg- inn voru þeir dýrkaðir sem þjóðhetjur heima fyrir. Þegar kafbátur þeirra hvarf sporlaust í skipalestarorrustu suður af Íslandi voru vinsældir þeirra slíkar að Hitler bannaði fregnir af því. Æsispennandi bók um kafbátahern- aðinn í seinni heimsstyrjöldinni. Bókaútgáfan Hólar D Tattoo Tákn og merking Jack Watkins Myndskr.: Mark Franklin Þessi lokkandi bók skoðar yfir 80 myndefni húðflúrsins frá margvís- legum menningarskeiðum. Tattoo er einstök og aðlaðandi bók sem höfðar til allra sem heillast af húðflúri eða búa yfir leyndri ósk um að fá sér tattoo. 96 bls. Steinegg ehf E Starfshættir í grunnskólum við upphaf 21. aldar Gerður G. Óskarsdóttir Ein umfangsmesta rannsókn á grunn- skólastarfi hérlendis. Niðurstöðum er ætlað að bregða upp mynd af skóla- starfi samtímans og skapa forsendur fyrir þróunarstarfi á vegum sveitar- félaga og einstakra skóla. Rannsóknin verður gagnabanki til langtímarann- sókna á starfsháttum í grunnskólum til framtíðar. 320 bls. Háskólaútgáfan D Sumarlandið Guðmundur Kristinsson Hér lýsa framliðnir því sjálfir, sem gerist, þegar maðurinn deyr. Birtar eru frásagnir 40 látinna ættingja og vina og 12 presta. Þá eru frásagnir breskra flugmanna frá stríðsárunum og einn, sem fórst fyrir 72 árum og viðtal við Richard Durst, kaptein í bandaríska herliðinu á Selfossi sum- arið 1942. Bókin var gefin út í nóv. 2010 og kemur nú út í 6. prentun. 258 bls. Árnesútgáfan Endur útgáfa G Summerland, The Guðmundur Kristinsson Sagt er frá breska miðlinum Horace Hambling. Og sýnum við dánarbeð og jarðarfarir. Þá eru viðtöl við framliðna presta og son höfundar, sem fórst í bílslysi 2002 og mág hans, sem fórst í árás kafbáts 1941 og breska flugmenn frá stríðsárunum og kaptein Richard Durst– um andlát þeirra og hvað við tók. Loks er löng frásögn af ferðalagi um framlífsheima. Bókin er á ensku. 247 bls. Árnesútgáfan D Surtsey í sjónmáli Erling Ólafsson og Lovísa Ásbjörnsdóttir Stórglæsileg bók sem gefur einstakt tækifæri til að skyggnast inn í dulinn heim Surtseyjar og kynnast jarð- fræði, framvindu gróðurs, fuglalífi og mótun samfélags smádýra. Stórbrotin þróunarsaga í leikandi máli og stór- kostlegum myndum sem fæstar hafa áður komið fyrir augu almennings. 224 bls. Edda útgáfa
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.