Bókatíðindi - 01.12.2014, Síða 118

Bókatíðindi - 01.12.2014, Síða 118
A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa116 Útivist, tómstundir og íþróttir B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 4 D How to Survive a Horseriding Tour in Iceland Eva Mueller Hér er á ferðinni frábær bók fyrir alla sem farið hafa í hestaferðir á Íslandi. Höfundur bókarinnar er Eva Mueller, rithöfundur og teiknari frá Þýska- landi. Bókin er fallega myndskreytt og er á ensku. 96 bls. Steinegg ehf G Hraun í Öxnadal Fólkvangur Bjarni E. Guðleifsson Í Öxnadal er víða fagurt og þá ekki síst á hinni nafnkunnu bújörð, Hrauni, sem flestir tengja eflaust við Jónas Hallgrímsson. Meginefni bókarinnar fjallar einmitt um náttúru staðarins, jarðfræði hans og lífverur, sem og þær 18 gönguleiðir sem eru á svæðinu. Einnig er fjallað um klifur á Hraun- dranga og stofnun fólkvangs í Hrauni. 287 bls. Bókaútgáfan Hólar G Íslensk bæjarfjöll Þorsteinn Jakobsson Lífleg og skemmtileg útivistarbók þar sem fjallað er um íslensk bæjarfjöll. Gönguleiðir og glæsilegar ljósmyndir af öllu landinu af náttúru landsins í sinni fegurstu mynd. Stórglæsileg bók fyrir alla náttúruunnendur. 288 bls. Tindur D Íslensk knattspyrna 2014 Víðir Sigurðsson Allt um íslenska knattspyrnu árið 2014. Bókin er öll í lit og hin eigu- legasta. Ómissandi í safnið fyrir allt áhugafólk um fótbolta. 256 bls. Tindur G Góð næring – betri árangur í íþróttum og heilsurækt Fríða Rún Þórðardóttir Bók fyrir alla sem stunda íþróttir, hreyfingu eða aðra líkamsáreynslu og vilja auka næringartengda þekkingu sína. Í því felst að velja hollari fæðu sem mætir orku- og næringarþörf við ólíkar aðstæður. Bókin hentar vel til kennslu en þjálfarar og ekki síst foreldrar geta einnig haft gagn af bókinni. 200 bls. IÐNÚ útgáfa G Hekl, skraut og fylgihlutir Ros Badger 20 krúttleg og krassandi heklverkefni sem verða til þess að þú heklar dag- inn út og inn. Með einni heklunál og garni eru möguleikarnir endalausir. 128 bls. Bókafélagið (BF-útgáfa) A Heklfélagið Úrval uppskrifta eftir 15 hönnuði Ritstj.: Tinna Þórudóttir Þorvaldar Myndir: Lilja Birgisdóttir Fjölbreytt verkefni úr hekli eftir 15 hönnuði. Litríkar flíkur á börn og fullorðna sem og skrautleg teppi, dúkar og fleira fyrir heimilið. Ítar- legar heklleiðbeiningar eru í bókinni, gagnlegar upplýsingar um garn og garntegundir og sérstakir kennslu- kaflar í amigurumi- og kaðlahekli. 192 bls. Forlagið – Vaka-Helgafell allt um hekl Ítarleg handbók fyrir byrjendur og lengra komna • heklkennsla í máli og myndum • Yfir 80 uppskriftir að flíkum og smáhlutum 320 bls. Í stóru broti www.forlagid.i s | Bókabúð Forlagsin s | F i sk i slóð 39 Allar bækurnar í Bókatíðindum ...í einum smelli heimkaup.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.