Bókatíðindi - 01.12.2014, Síða 118
A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa116
Útivist, tómstundir og íþróttir B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 4
D
How to Survive a Horseriding
Tour in Iceland
Eva Mueller
Hér er á ferðinni frábær bók fyrir alla
sem farið hafa í hestaferðir á Íslandi.
Höfundur bókarinnar er Eva Mueller,
rithöfundur og teiknari frá Þýska-
landi. Bókin er fallega myndskreytt
og er á ensku.
96 bls.
Steinegg ehf
G
Hraun í Öxnadal
Fólkvangur
Bjarni E. Guðleifsson
Í Öxnadal er víða fagurt og þá ekki síst
á hinni nafnkunnu bújörð, Hrauni,
sem flestir tengja eflaust við Jónas
Hallgrímsson. Meginefni bókarinnar
fjallar einmitt um náttúru staðarins,
jarðfræði hans og lífverur, sem og þær
18 gönguleiðir sem eru á svæðinu.
Einnig er fjallað um klifur á Hraun-
dranga og stofnun fólkvangs í Hrauni.
287 bls.
Bókaútgáfan Hólar
G
Íslensk bæjarfjöll
Þorsteinn Jakobsson
Lífleg og skemmtileg útivistarbók þar
sem fjallað er um íslensk bæjarfjöll.
Gönguleiðir og glæsilegar ljósmyndir
af öllu landinu af náttúru landsins í
sinni fegurstu mynd. Stórglæsileg bók
fyrir alla náttúruunnendur.
288 bls.
Tindur
D
Íslensk knattspyrna 2014
Víðir Sigurðsson
Allt um íslenska knattspyrnu árið
2014. Bókin er öll í lit og hin eigu-
legasta. Ómissandi í safnið fyrir allt
áhugafólk um fótbolta.
256 bls.
Tindur
G
Góð næring – betri árangur
í íþróttum og heilsurækt
Fríða Rún Þórðardóttir
Bók fyrir alla sem stunda íþróttir,
hreyfingu eða aðra líkamsáreynslu og
vilja auka næringartengda þekkingu
sína. Í því felst að velja hollari fæðu
sem mætir orku- og næringarþörf
við ólíkar aðstæður. Bókin hentar
vel til kennslu en þjálfarar og ekki
síst foreldrar geta einnig haft gagn af
bókinni.
200 bls.
IÐNÚ útgáfa
G
Hekl, skraut og fylgihlutir
Ros Badger
20 krúttleg og krassandi heklverkefni
sem verða til þess að þú heklar dag-
inn út og inn. Með einni heklunál og
garni eru möguleikarnir endalausir.
128 bls.
Bókafélagið (BF-útgáfa)
A
Heklfélagið
Úrval uppskrifta eftir 15 hönnuði
Ritstj.: Tinna Þórudóttir Þorvaldar
Myndir: Lilja Birgisdóttir
Fjölbreytt verkefni úr hekli eftir 15
hönnuði. Litríkar flíkur á börn og
fullorðna sem og skrautleg teppi,
dúkar og fleira fyrir heimilið. Ítar-
legar heklleiðbeiningar eru í bókinni,
gagnlegar upplýsingar um garn og
garntegundir og sérstakir kennslu-
kaflar í amigurumi- og kaðlahekli.
192 bls.
Forlagið – Vaka-Helgafell
allt um hekl
Ítarleg handbók fyrir byrjendur og lengra komna
• heklkennsla í máli og myndum
• Yfir 80 uppskriftir að flíkum og smáhlutum
320 bls.
Í stóru
broti
www.forlagid.i s | Bókabúð Forlagsin s | F i sk i slóð 39
Allar bækurnar
í Bókatíðindum
...í einum smelli
heimkaup.is