Heima er bezt


Heima er bezt - 01.07.2001, Síða 3

Heima er bezt - 01.07.2001, Síða 3
7.-8. tbl. 51. árg. Júlí-ágúst 2001 HEIMAER BEZT Stofnað árið 1951. Útgefandi: Skjaldborg ehf. Grensásvegi 14, 108 Reykjavík. Ritstjóri: Guðjón Baldvinsson. Ábyrgðarmaður: Björn Eiríksson. Heimilisfang: Pósthólf 8427, 128 Reykjavík. Sími: 588-2400. Fax: 588-8994. Netfang: heb@skj aldborg .is Áskriftargjald kr. 3,180,- á ári m/vsk. Tveir gjalddagar, í júní og desember, kr. 1,590,- í hvort skipti. Eriendis USD 48.00. Verð stakra hefta í lausasölu kr. 400.00. m/vsk., í áskrift kr. 265.00. ISSN 1562-3289 Útlit og umbrot: Skjaldborg ehf./JPK Prentvinnsla: Hagprent/Ingólfsprent Eldri árgangar af Heima er bezt Árgangar 1996, 1997, 1998, 1999 og 2000 eru fáanlegir í stökum heftum og kostar hvert hefti kr. 265 til áskrifenda, kr. 400 í lausasölu. Öll blöð sem til eru fyrir '96 eru einungis fáanleg í heilum árgöngum og kostar árgangurinn kr. 800. Efnisyfirlit Quðjón Baldvinsson: Úr hlaðvarpanum .244 Arnheiður Guðlaugsdóttir: Vildum ekki að ættjörðin yrði leikfang Rætt við Eystein G. Gíslason í Skálevium á Breiðafírði. .................................245 Sesselja Guðmundsdóttir: Norður yfir háiendið sumarið 1937 Sumarið 1937 gengu 4 ungir menn frá Hvítárnesi og yfir i Bárðardal, á 7 dögum. Höfundur hefur hér tekið saman kafla úr frásögn, eina þá eftirlifandi þátttakandans i ferðinni, Guðmundar Amunda Jónssonar frá Grafarbakka í Hrunamannahreppi og óbirtri ferðasögu Jóns Dan, rithöfundar, sem einnig tók þátt í göngunni. .................................256 Magnús H. Gíslason: Verkin lofa meistarann Höfundur segir frá kynnum sínum af Ríkarði Jónssyni myndlistarmeistara, sem kunnur var af frábæmm listaverkum sínum. .................................261 Egill Guðmundsson frá Þvottá: Ogurstundir í Lynghólma Her á árum áður var yfirleitt haft rneira fyrir því að komast á danslejk en nú tíðkast, svo vægt sé til orða tekið. I þessari frásögn segir frá nrakpingum fólks sem fór á dansleik í Múla í Álftafírði, en heimferð þess varð öllu sögulegri en við var búist. .................................263 Sigurgeir Magnússon: Veðmál Sagt frá strák um 1930, sem var býsna slyngur við að veðja við fólk um hitt og þetta, og fór stundum óvenjulegar leiðir til þess að hafa betur. .................................266 Guðmundur Sœmundsson: Á ströndinni við ysta haf Að þessu sinni rekiur Guðmundur minningar sínar ífá Neðra-Haganesi í Fljótum, þar sem var æskuheimili hans fyrir rúmlega hálfri öld. .................................267 Anna Fr. Kristjánsdóttir: Sinan Smásaga. .275 Björn G. Eiríksson: Fyrirburðir og fleira Frásagnir af fyrirburðum og fleiru sem höfundur skraði eftir foreldrum sínum, Eiríki Eiríkssyni og Ástu Veroniku Bjönjsdóttur, einnig móðursystur sinni, Sigriði Agústínu Björnsdóttur. Frændi Bjöms, Helgi Seljan, bjó til prentunar. Myndbrot Heyskapur á fyrrihluta síðustu aldar, Sláttur hannn, yiðarferð og.Ungviðið leikur sér. Sendandi: Sigurþór Árnason frá Hrólfsstaðahelli í Landssveit. .282 Ragnar Grimsson: Stutt ástarsaga Smásaga um astir í Reykjavík á síðari hluta síðustu aldar. .................................284 Jpn R. Hjálmarsson: Úr fróðleiksbrunni Fróðleikskom um gull og peninga, ár og daga. .................................286 Kviðlingar og kvæðamál 98. þáttur Dægurljóð og visur af ýmsu tagi. Umsjón: Auounn Bragi Sveinsson og Guðjón Baldvinsson." 288 Sigurður Gunnarsson: Kristján Jónsson, Fjallaskáld Sigurður Gunnarsson skrifað margt fyrir Heima er bezt á sínum tíma, og her birtist ein síðasta greinin sem hann reit fyrir blaðið, skömmu fyrir andlát sitt. Hún er um hið nafnfræga skáld, Kristján Jónsson, sem fæddur var norður á Hólsfjöllum og fékk því viðumefnið Fjallaskáld. Segir hann frá æsku hans, uppvexti, skólavist og lífsferli til dauðadags á unga aldri. .................................292 Guðjón Baldvinsson: Af blöðum fyrri tíðar Enn er gluggað í gömul blöð og rit og forvitnast um það, sem efst var á baugi fyrir nokkuð margt löngu. ................................296 Sigurður Lárusson frá Gilsá: Gamlar minningar Höfundur segir frá námsdvöl sinni á Bændaskólanum á Hvanneyri 1941-43, og ferðum sínum til skólans og frá, en þær þurftu meiri undirbúning og fyrirhöin en nú er raunin. .................................298 Myndbrot Loftárás á Seyðisfjörð Ljósmyndir af sprengjugíg þeim er myndaðist á Seyðisftrði 1942, þegar þýsk árásarflugvél varpaði sprengjum að olíubirgðaskipi sem lá fyrir akkemm á Kringlunni þar. 301 Auðunn Bragi Sveinsson: Gamanmál Nokkrar gamansögur sem höfundur hefur heyrt og munað, annar hluti. .....f........................302 Krossgáta Birgitta H. Halldórsdóttir: Út við svala sjávarströnd Framhaldssaga, 6. hluti. .304 .305 Heima er bezt 243

x

Heima er bezt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.