Heima er bezt


Heima er bezt - 01.07.2001, Síða 33

Heima er bezt - 01.07.2001, Síða 33
,Stinson Reliant, flugvél Loftleiða, stödd á Miklavatni í Fljótum, en þaðan flaug þessi vél mikið í síldarleit. Fyrstu rútubílarnir sem óku yfir Siglufiarðarskarð sumarið 1947, höfðu viðstöðu í Haganesvík. Sildarleitarfiugvélin í bœkistöðinnþy við Miklavatn í Fljótum. Ein síðasta uppskipunin úr strandferðaskipi á Haganesvík. Greinarhöfundur og dcetur hans virða \ fyrir sér auðar hillur og tómar skúffur sölu- ~ búðarinnar frá 1945, sem þótti þá ein afþeim nýtísku legustu í minni plássum landsbyggðarinnar. Baðstofugluggarnir eru ýmist á kafi í fönn eða hvítir af hélu eins og blind augu, sem stara út í kaldan geiminn. Þegar sólin loks kemur upp yfir fjallgarðinum í suðaustri, stirnir á hvíta fannbreiðuna svo langt sem augað eygir. Bæjarhrafnarnir flúga með sultar- krunki milli símastauranna á túninu og fá þeir matarleifar heimilisins. Eins er með snjótittlingana, þar sem þeir hópast í moðsallann úr gripahúsunum. Sjórinn á Hagnesvík er aftur orð- inn sléttur en blýgrár á litinn. Flek- arnir af litlu timburbryggjunni liggja vítt og breitt um ijöruborðið fyrir Frá berjaferð í Stífluhólum, 1945. Fólkið erf.v. Björg, Sigurður, Aðalbjörg og Bcira Heima er bezt 273

x

Heima er bezt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.