Heima er bezt


Heima er bezt - 01.07.2001, Blaðsíða 30

Heima er bezt - 01.07.2001, Blaðsíða 30
Marg\’ísleg skip og bátar voru notaðir til strandferða við landið á stríðs- árunum og við lok þeirra. Þarna er eitt þeirra m/sk. Ebba, stödd á Haganesvík. Danska leiguskipið e/s Skjold að koma til Reykjavíkur norðan frá Haganesvík, en þangaó flutti skipiðrserjfffstísjjarm. til Skeiðs- fossvirkjunarinnar frá Skotrdndbog fóT^q nrégtda sáíarhring að losa skipið, þó að unnið vœri á vöktum með 8 uppskipunarbát- um og á annað hundrað verkamanna. Nokkru síðar fórst þetta skip aj'hernaðar völdum. Jón var mikill aufúsugestur í mínum huga, margfróður og gæddur frásagnarsnilld, og ég heyri enn í innri eyrum, góðlátlegan hlátur hans í lok frásagnarinnar. Bar þar margt á góma en mest heilluðu mig sögur af undarlegum fyrirbærum frá verbúðalífi í Hraunakrók, meðan sjóróðr- ar voru stundaðir þaðan. Þar notuðu vernienn tjörn í ná- grenninu sem veðurvita á þann hátt að ef hækkaði vatnið í henni þá vissi það á vont veður, en öfugt ef að lækkaði. Mun þetta vera Narfatjörnin. Þá urðu menn þarna varir ókennilegra sjávardýra á fjörukambinum, sem líktust hundum og fleira dularfullt bar fyrir á dimmum haustnóttum í Hraunakrók. Skammdegið kom með jólin og ljós marglitra kerta En blessuð jólin eru ekki nema einu sinni á ári. Þau eru horfin á ósýnilegum vængjum veruleikans, jafnskjótt og kertin eru brunnin. Og enn er nýtt ár byrjað og dagarnir verða hversdagslegir á ný, að öðru leyti en því að daginn fer aftur að lengja og sólin þokast ofurlítið hærra og hærra upp á himininn með hverjum nýjum degi. Einn vetrarmorgunn vaknar maður við óveðursdyn. Norðan stórhríð með frostrósum á gluggum. Það er dimmt í baðstofunni. Eg klæði mig óvenju vel og fer með foreldrum mínum að sinna útiverkum. Dökk nóttin glímir við morgunbirtuna, þangað til dagurinn brýst loks í gegn. Snjókófið smýgur upp undir buxnaskálmarnar, ermarnar eða þá niður með hálsmálinu, svo að hrollur fer um mann. Brimhljóðið magnar óveðursdyninn. Ishafsbáran brotnar hvítfext um alla Haganesvík og kannski er hafís- inn stutt undan. Þess vegna voru haglabyssur og skotfæri Sements-uppskipun í Haganesvík, 1945. futninga tnilh > i fyllti Iitlu baðstofuna birtu og yl á að- fangadagskvöldi. Eftir aftansönginn í útvarpinu var sest að hlöðnu mat- borði, með hangikjöti, sviðum og fleira góðgæti. Heitt súkkulaði var svo drukkið á eftir. Allir voru í hátíðarskapi, skepnun- um var gefið í meira lagi, og þó að hríðin lemdi stundum gluggana og stryki kuldalega um þekjuna, var samt friðsæld inni í þessu litla samfélagi. Gleði skein úr andlitunum yfir jóla- gjöfunum, þó að fábreyttar þættu þær nú, og ljósið á stóra olíulampanum var látið loga yfir jólanótt- ' VtíttH ' 270 Heima er bezt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.