Gátt - 2016, Page 8

Gátt - 2016, Page 8
stöðu manns á vinnumarkaði. allir a ð fara í það sem hafa kost á því. góð leið til að komast ú t og hitta fólk. Kennsluaðferðirnar eru „alveg frábærar“ með að mæta fólki þar se m það er sta tt o g mæta þeim sem eru les-, e ða talnablindir o g eiga Námskeiðið hefur sty rkt mig persónulega í Námskeiðið gjörbreytti m ér og mínu lífi , það gaf m ér m ikið Sjálfssty rking og samskipti er stór þáttur í náminu og mjög Gott a ð hafa stu ðning vinnustaðarins til að sækja námskeiðið. Námskeiðið var fjölbreytt og skemmtilegt og það hefur veitt m ér in nsýn í hvar mínir sty rkleikar lig gja og hvað ég þarf að gera til a ð komast í 8 F R Æ Ð S L U M I Ð S T Ö Ð A T V I N N U L Í F S I N S G Á T T – Á R S R I T – 2 0 1 6 gjafa við atvinnuleitendur mikið, á meðan ráðgjöf við ein- staklinga í starfi dróst saman. Þessi mikla breyting hefur svo hægt og bítandi gengið til baka eftir það. Fjöldi viðtala atvinnuleitenda hjá náms- og starfsráðgjöfum símenntunar- miðstöðvanna fækkaði á árunum 2010–2012 en fjölgaði svo aftur árið 2013. Árið 2014 fækkar viðtölunum aftur og heldur enn áfram að fækka 2015 með bættu atvinnuástandi. Þegar hlutfall viðtala við atvinnuleitendur er skoðað sést að það lækkaði úr 59% árið 2010 í 48% árið 2011 og svo niður í 38% árið 2012. Hlutfallið stóð svo í stað á milli 2012 og 2013 en lækkaði árið 2014 í 29%. Árið 2015 hélt þetta hlutfall enn áfram að lækka og fór í 19% (sjá mynd 2). Á árinu 2015 var framkvæmt raunfærnimat fyrir rúmlega 103,4 m.kr. samtals, bæði í löggiltum iðngreinum og til náms utan iðngreina. Árið 2015 var úthlutað rúmlega 58,5 m.kr. til fram- kvæmdar á raunfærnimati í löggiltum iðngreinum og einni m.kr. til gátlistagerðar. Samtals var því úthlutað rúmlega 59,5 m.kr. til framkvæmdar raunfærnimats í löggiltum iðngreinum. Framkvæmd á móti viðmiðum löggiltra iðngreina á árinu 2015 var alls tæpar 44 m.kr. Tæplega 14,5 m.kr. var skilað í árslok og ólokin verkefni sem flytjast yfir áramót nema einni m.kr. Á árinu 2015 fóru 192 einstaklingar í raunfærnimat í löggiltum iðngreinum, þar af 154 hjá IÐUNNI fræðslusetri og 38 hjá Fræðsluskrifstofu rafiðnaðarins. Fjöldi staðinna eininga á árinu 2015 var 9.755 á móti 11.233 árið 2014 sem er um 13% fækkun á milli ára (sjá töflu 2). Meðaltal staðinna eininga í raunfærnimati í lögg iltum iðngreinum, sem fer fram á móti námskrám árið 2015, er 50,8 fyrir hvern einstakling. Meðalfjöldi staðinna eininga voru allt frá 8,3 einingum í rafvirkjun og upp í 122 í bakaraiðn eins og fram kemur í töflu 3. Standist einstaklingar ekki viðmið í raunfærnimati felst töluverður kostnaður í því. Þar að auki getur slíkt haft nei- kvæð áhrif á sjálfsmynd viðkomandi. Því er mikilvægt að hlutfall staðinna eininga sé gott. Mikilvægur liður í því að stuðla að góðu hlutfalli staðinna eininga er að skimun ráð- gjafa í upphafi sé góð (sjá töflu 3). Á árinu 2015 fengu 11 símenntunarmiðstöðvar úthlutað úr fræðslusjóði styrk til samtals 25 raunfærnimatsverkefna utan iðngreina. Heildarúthlutun til þessara verkefna var sam- tals rúmar 82,4 m.kr. auk þess sem eftirstöðvar frá fyrra ári námu 3,8 m.kr. Heildarfjármagn til framkvæmdar á árinu voru því alls tæplega 86,2 millj. Á árinu luku 258 einstaklingar raunfærnimati utan iðn- greina á móti 231 einstaklingi 2014. Varðandi raunfærni- matið sjálft er annars vegar metið til eininga á móti nám- skrám á framhaldsskólastigi og hins vegar metið á móti viðmiðum atvinnulífsins. Í þeim tilvikum eru engar einingar til mats heldur færniviðmið í tiltekinni grein. Heildarfjöldi staðinna eininga í raunfærnimati utan iðn- greina á árinu 2015 var 8.560 einingar. 226 einstaklingar þreyttu mat á móti námskrám og var meðaltal staðinna ein- inga á mann tæplega 38 einingar. Hlutfall staðinna eininga fyrir árið var 86% (sjá töflu 4). Mynd 2. Ráðgjafaviðtöl 2009–2015. Staða á vinnumarkaði 100% 90% 80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% 20102009 7% 47% 46% 59% 30% 11% 48% 39% 14% 38% 47% 15% 38% 47% 15% 29% 56% 16% 19% 68% 13% Í starfi Atvinnuleitandi Annað/óskráð 2011 2012 2013 2014 2015 Tafla 2. Fjöldi staðinna eininga i raunfærnimati í löggiltum iðngreinum Fræðsluaðili Fjöldi einst. Fjöldi eininga í mati Fjöldi staðina eininga Fjármagn Kostn. á ein. án ráðgjafar Fræðsluskrifstofa rafiðnaðarins 38 402 314 2.436.000 7.758 IÐAN fræðslusetur 140 12.249 9.441 41.499.000 4.396 Samtals 178 12.651 9.755 43.935.000 4.504

x

Gátt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gátt
https://timarit.is/publication/1852

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.