Gátt - 2016, Qupperneq 20

Gátt - 2016, Qupperneq 20
stöðu manns á vinnumarkaði. allir a ð fara í það sem hafa kost á því. góð leið til að komast ú t og hitta fólk. Kennsluaðferðirnar eru „alveg frábærar“ með að mæta fólki þar se m það er sta tt o g mæta þeim sem eru les-, e ða talnablindir o g eiga Námskeiðið hefur sty rkt mig persónulega í Námskeiðið gjörbreytti m ér og mínu lífi , það gaf m ér m ikið Sjálfssty rking og samskipti er stór þáttur í náminu og mjög Gott a ð hafa stu ðning vinnustaðarins til að sækja námskeiðið. Námskeiðið var fjölbreytt og skemmtilegt og það hefur veitt m ér in nsýn í hvar mínir sty rkleikar lig gja og hvað ég þarf að gera til a ð komast í 20 F R Æ Ð S L U M I Ð S T Ö Ð A T V I N N U L Í F S I N S G Á T T – Á R S R I T – 2 0 1 6 Brottfall er aðkallandi úrlausnarefni, sérstaklega á starfs- námsbrautum. Þótt margir nemendur snúi aftur í nám og þjálfun síðar, er þetta merki um lítil afköst og frestun á námslokum. Þrátt fyrir að starfsgreinanefnd hafi verið komið á fót er ekki tryggt að hún sé rétt saman sett til að taka þátt í stjórnun starfsmenntakerfisins í heild. Þótt iðnnámskerfið sé sterkt er það ekki notað utan hefð- bundinna iðngreina. Þarna eru vannýtt tækifæri. Fram- boð starfsnáms tekur fyrst og fremst mið af óskum nem- enda en sinnir lítt þörfum vinnumarkaðarins. Leiðir til háskólanáms að loknu starfsnámi á framhaldsskólastigi eru stundum óskýrar og erfitt að rata um kerfið. Tengsl milli starfsnáms að loknu framhaldsskóla- og háskóla- námi skortir oft svo fyrra nám er ekki metið.4 Af þessu má vera ljóst að glímt hefur verið við þann vanda til margra ára að efla starfsmenntun á Íslandi. Vandamálin eru mörg þau sömu síðastliðin 25 ár, þótt ýmislegt hafi væntan- lega breyst. Meiri áhersla hefur verið lögð á aðgerðaráætl- anir hin síðari ár. Samkvæmt Hagstofunni5 hefur þeim fjölgað sem lokið hafa námi á framhaldsskólastigi um tæp 46% á tímabilinu frá 1996 (4.469) til 2013 (6.515). Á sama tíma hefur þeim sem ljúka réttindaprófi starfsgreina fækkað úr 765 í 655, eða um rúm 14%, og þeim sem ljúka sveinsprófi hefur á sama tíma fækkað úr 693 í 548 eða um 21%. Þeim sem ljúka burt- fararprófi úr iðn hefur fjölgað úr 419 í 666 eða um 59%. Mesta aukningin er í grunnprófi úr iðn eða úr 49 í 108 manns, aukning um 120%. 4 (OECD (2013) OECD Reviews of Vocational Education and Training. A Skills Beyond School Commentary On Iceland © 2013 OECD (úr þýðingu MRN á íslensku bls. 6).) 5 http://px.hagstofa.is/pxis/pxweb/is/Samfelag/Samfelag__skolamal__3_ framhaldsskolastig__1_fsProf/SKO03203.px/. Á heildina hefur því brautskráningum úr starfsmenntun fjölgað um 2% meðan heildarbrautskráningum hefur fjölgað um 46%. Sú áhersla sem lögð hefur verið á starfsmenntun undanfarin ár hefur því ekki skilað verulegum árangri í að fjölga brautskráningum úr starfsnámi í heildina, þótt iðn- greinar standi vel að vígi fram að sveinsprófi. Það er hins vegar of snemmt að segja til um það hvort þær umbætur sem farið hefur verið í hin allra síðustu ár, þ.e. frá 2013 – 2016, skili tilætluðum árangri. OECD bendir á að það sé langtímaverkefni að takast á við hve lítils álits starfsmenntun nýtur. Skýrslan sýnir fram á að það sé langtímaverkefni að takast á við hve lítils álits starfsmenntun nýtur, sérstak- lega á framhaldsskólastiginu, og að þetta leiði til skorts á faglærðu starfsfólki. Einnig veldur það áhyggjum að tengsl framhaldsskólamenntunar og æðri menntunar eru ekki traust og ólíkt því sem er í sumum Evrópulöndum skortir á tengsl starfsnámsleiða í framhaldsskólum við starfsnám á háskólastigi6 Hér hefur eingöngu verið rætt um skólakerfið og er hið form- lega starfsmenntakerfi sannarlega mikilvægur þáttur í færni- þróun á vinnumarkaði. En fleira kemur til. Ekki má gleyma þeim þáttum sem snúa að atvinnulífinu sjálfu en þar fer fram mikil þjálfun starfsmanna sem líta má á sem ígildi mennt- unar. Vandinn liggur hins vegar í því að oft er erfitt að meta þá menntun sem fer fram á vinnustað. Í OECD skýrslunni 2013 sem nefnd er hér að framan kemur eftirfarandi fram: Í öllum OECD löndunum eru til staðar ferli til að staðfesta fyrri leikni og þekkingu og gera hana sýnilega öðrum, t.d. vinnuveitendum og starfsmenntastofnunum. Þetta kerfi hefur marga kosti: • beinn kostnaður og fórnarkostnaður við formlega menntun minnkar þar sem nemendur geta sleppt áföngum • skilvirkni vinnumarkaðarins eykst með því að gera sýnilega þá hæfni sem aflað hefur verið 6 Úr yfirlitsskýrslu OECD um háskólamenntun á Íslandi, 2008, birt í OECD 2013 ( á bls. 15 í þýðingu MRN á skýrslunni.) Brautskráningar úr starfsmenntun 1995–6 2012–13 Aukning Grunnpróf starfsgreina 30 12 –60 Grunnpróf úr iðn 49 108 120 Réttindapróf starfsgreina 765 655 –14 Burtfararpróf úr iðn 419 666 59 Sveinspróf 693 548 –21 1956 1989 2 Allar brautskráningar 4.469 6.515 46
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Gátt

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gátt
https://timarit.is/publication/1852

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.