Gátt - 2016, Blaðsíða 57

Gátt - 2016, Blaðsíða 57
Aldrei of seint að byrja. Réttindi styrkja Raunfærnimatið er alger snilld og það ættu Námskeiðið var frábær upplifun og Samtal við námsráðgjafa breytti góð leið til að komast út og hitta fólk. Kennsluaðferðirnar eru „alveg frábærar“ með að mæta fólki þar sem það er statt og mæta þeim sem eru les-, eða talnablindir og eiga Námskeiðið hefur styrkt mig persónulega í vondar minningar úr skóla. leik og starfi. Námskeiðið gjörbreytti mér og mínu lífi, það gaf mér mikið sjálfsöryggi. Sjálfsstyrking og samskipti er stór þáttur í náminu og mjög mikilvægur. 57 F R Æ Ð S L U M I Ð S T Ö Ð A T V I N N U L Í F S I N S G Á T T – Á R S R I T – 2 0 1 6 • sinna ráðgjöf við einstaklinga, sjá: http://wlguid- ance.wixsite.com/toolbox. Í verkfærakistunni (á vefsíðunni) má finna upplýsingar um aðferðir, góð dæmi, æfingar og verkfæri sem nota má í ráðgjöfinni. Helstu kaflar fjalla um: Ferlið (About the process), Hvernig best er að ná til fyrirtækja/vinnustaða (How to approach), Verkfæri í ráðgjöf (Practical tools) og Leiðir til að veita ráðgjöfina (Ways of providing services). Meginefni kaflanna hefur verið þýtt á tungumál allra þátttökulandanna. 3. Þjálfunarefni (Training material) fyrir ráðgjafa og stjórn- endur sem vilja nýta sér verkfærakistuna: Haldið var námskeið í hverju landi þar sem efni verkfærakistunnar var prófað með hópi ráðgjafa og stjórnenda. Þátttak- endur veittu endurgjöf á efnið og námskeiðið sem síðan var nýtt til frekari þróunar verkfærakistunnar. Þjálfunar- efnið má finna á vefsíðunni/verkfærakistunni undir heit- inu Training sjá: http://wlguidance.wixsite.com/toolbox/ training L O K A R Á Ð S T E F N A Þann 3. júní síðastliðinn var lokaráðstefna verkefnisins haldin í Culemborg í Hollandi undir yfirskriftinni: Worklife Guidance – why, what and how? Þar var sjónum beint að vinnustaðnum sem námsumhverfi og afurðir verkefnisins voru kynntar. Auk þess fjölluðu hollenskir sérfræðingar um stöðu starfsmannsins frá ýmsum hliðum og hlutverk ævi- langrar náms- og starfsráðgjafar. Ráðstefnan samanstóð af fyrirlestrum og vinnustofum og voru um 90 þátttakendur mættir. Í mati ráðstefnugesta kom fram að þeir voru almennt ánægðir með samkomuna sem veitti tækifæri til að fræðast og vekja umræðu um efnið sem og að efla samstarfsmögu- leika. Undirritaðar vilja hvetja lesendur til að kynna sér vef- síðuna http://wlguidance.wixsite.com/toolbox og skoða vel það efni og tæki sem hún hefur upp á að bjóða. Það er von okkar að verkfærakistan nýtist áfram sem tæki fyrir ráðgjöf í atvinnulífinu og verði ráðgjöfum hvatning til að beita fjöl- breyttum leiðum í ráðgjöf og leita leiða til að efla og þróa ráðgjöfina enn frekar. H E I M I L D I R : Jens Fischer Kottenstede (2014). European Lifelong Learning Magazine, 25.02.2014. Sjá: http://www.elmmagazine.eu/articles/creating-jobs-is- the-best-way-to-promote-learning OECD (2016). Survey of adult skills. Sjá: http://www.oecd.org/skills/piaac/ U M H Ö F U N D A N A Arnheiður Gígja Guðmundsdóttir er náms- og starfsráð- gjafi hjá Fræðslumiðstöð atvinnulífsins. Hún hefur lokið MA- prófi frá Háskóla Íslands í náms- og starfsráðgjöf, diplóma í sama fagi frá Háskólanum í Þrándheimi í Noregi, BA-prófi í uppeldis- og menntunarfræði og hefur kennsluréttindi frá HÍ. Gígja starfaði áður hjá Mími-símenntun og einnig í grunn- og framhaldsskólum. Helstu verkefni hennar hjá FA tengjast náms- og starfsráðgjöf í atvinnulífinu og raunfærnimati. Fjóla María Lárusdóttir hefur starfað sem náms- og starfsráðgjafi hjá Fræðslu- miðstöð atvinnulífsins frá árinu 2003 en vann áður meðal annars hjá MFA og Mími-símenntun. Hún hefur lokið MSc.- prófi í náms- og starfsráðgjöf frá Calif- ornia State University á Long Beach og B.Ed.-prófi frá Kennaraháskóla Íslands. Helstu verkefni hennar tengjast náms- og starfsráðgjöf í atvinnulífinu og mati á raunfærni. Samstarfsaðilar á lokaráðstefnu í Hollandi, 3. júní 2016.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Gátt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gátt
https://timarit.is/publication/1852

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.