Gátt - 2016, Síða 64

Gátt - 2016, Síða 64
stöðu manns á vinnumarkaði. allir a ð fara í það sem hafa kost á því. góð leið til að komast ú t og hitta fólk. Kennsluaðferðirnar eru „alveg frábærar“ með að mæta fólki þar se m það er sta tt o g mæta þeim sem eru les-, e ða talnablindir o g eiga Námskeiðið hefur sty rkt mig persónulega í Námskeiðið gjörbreytti m ér og mínu lífi , það gaf m ér m ikið Sjálfssty rking og samskipti er stór þáttur í náminu og mjög Gott a ð hafa stu ðning vinnustaðarins til að sækja námskeiðið. Námskeiðið var fjölbreytt og skemmtilegt og það hefur veitt m ér in nsýn í hvar mínir sty rkleikar lig gja og hvað ég þarf að gera til a ð komast í 64 F R Æ Ð S L U M I Ð S T Ö Ð A T V I N N U L Í F S I N S G Á T T – Á R S R I T – 2 0 1 6 Eins og sjá má á mynd 1 frá Hagstofu Íslands voru 47.600 einstaklingar á landinu á aldrinum 24–64 ára með grunn- menntun árið 2010 og hafði fækkað í 43.900 árið 2014. Ein- staklingar með háskólamenntun á sama aldri voru 58.000 árið 2010 en 60.800 árið 2014 og einstaklingar með starfs- og framhaldsmenntun voru 61.900 árið 2010 og 59.300 árið 2014. Til samanburðar voru þeir sem höfðu lokið háskóla- námi jafn margir og þeir höfðu aðeins lokið grunnmenntun árið 2007 eða 49.300 manns. Út frá þessum tölum má áætla að markhópur FA sé um 26% þeirra sem eru á aldrinum 25–64 ára á Íslandi. V O T TA Ð A R N Á M S L E I Ð I R Eitt meginhlutverk Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins er að semja námsskrár og vinna með samstarfsaðilum að þróun þeirra. Námsskrár FA eru fjölbreyttar og er ætlað að mæta jafnt þörfum þeirra sem námið sækja sem og þörfum atvinnulífsins. Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur metið námsskrárnar til eininga á framhaldsskólastigi. Fram- kvæmd vottaðra námsleiða er styrkt af Fræðslusjóði. Árið 2010 buðu 10 samstarfsaðilar FA víðs vegar á landinu upp á nám samkvæmt vottuðum námsleiðum, árið 2012 voru þær orðnar 13. Vottaðar námsskrár eru í meginat- riðum flokkaðar í starfstengdar námsskrár, almennar náms- skrár og námsleiðir sem aðstoða námsmanninn við að fást við læsis- eða námsvanda. Vottaðar námsskrár eru í sífelldri þróun og nýjar að bætast við. Í dag eru 34 vottaðar starfs- tengdar námsskrár, 7 almennar námsskrár og 3 námsskrár með megináherslu á læsi og námsvanda. Á töflu 1 má sjá fjölda námsmanna í vottuðum náms- leiðum á árunum 2010–2015. Námsmönnum sem sóttu vottaðar námsleiðir á vegum símenntunarmiðstöðvanna á 65.000 60.000 55.000 50.000 45.000 40.000 35.000 2003 Grunnmenntun – ISCED 1, 2 Starfs- og framhaldsmenntun – ISCED 3, 4 Háskólamenntun – ISCED 5, 6, 7, 8 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 Mynd 1. Mannfjöldi eftir menntunarstöðu (Hagstofa Íslands, 2014) GUÐRÚN ERLA ÖFJÖRÐ ÓLAFSDÓTTIR T Ö L F R Æ Ð I Ú R F R A M H A L D S F R Æ Ð S L U N N I Fræðslumiðstöð atvinnulífsins hefur verið falið það hlutverk að þróa framhaldsfræðslu með því að veita fólki, sem er á íslenskum vinnumarkaði og hefur ekki lokið prófi í framhalds- skóla, tækifæri til að afla sér menntunar eða bæta stöðu sína á vinnumarkaði. Framhalds- fræðsla var formlega viðurkennd sem ein af fimm stoðum menntakerfisins við samþykkt laga um framhaldsfræðslu árið 2010. Spurningunni um hvort framhaldsfræðsla skili árangri í að auka hæfni og menntun þess- ara starfsmanna á vinnumarkaði er að einhverju leyti hægt að svara með því að skoða tölfræði um framhaldsfræðsluna. Margvíslegir þættir hafa áhrif á að fólk sæki sér frekari menntun, svo sem efnahagsástand, staða fólks á vinnumarkaði, aukið framboð á menntun og aukið aðgengi að menntun. Framboð á framhaldsfræðslu hefur aukist jafnt og þétt frá því að FA hóf starfsemi og telja má líklegt að aukið framboð á framhaldsfræðslu sé einn af áhrifaþáttum þess að menntunarstig þjóðarinnar er að hækka. Guðrún Erla Öfjörð Ólafsdóttir

x

Gátt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gátt
https://timarit.is/publication/1852

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.