Gátt - 2016, Page 73

Gátt - 2016, Page 73
Aldrei of seint að byrja. Réttindi styrkja Raunfærnimatið er alger snilld og það ættu Námskeiðið var frábær upplifun og Samtal við námsráðgjafa breytti góð leið til að komast út og hitta fólk. Kennsluaðferðirnar eru „alveg frábærar“ með að mæta fólki þar sem það er statt og mæta þeim sem eru les-, eða talnablindir og eiga Námskeiðið hefur styrkt mig persónulega í vondar minningar úr skóla. leik og starfi. Námskeiðið gjörbreytti mér og mínu lífi, það gaf mér mikið sjálfsöryggi. Sjálfsstyrking og samskipti er stór þáttur í náminu og mjög mikilvægur. 73 F R Æ Ð S L U M I Ð S T Ö Ð A T V I N N U L Í F S I N S G Á T T – Á R S R I T – 2 0 1 6 formlegu námi og var kominn í fasta vinnu. Kristján mætti til verðlaunaafhendingarinnar ásamt dóttur sinni sem segist vera mjög stolt af pabba sínum. Hópur starfsfólks hjá FISK Seafood lauk raunfærni- mati í fisktækni haustið 2014 eftir heimsókn svokallaðs fræðsluerindreka í tengslum við verkefnið Menntun núna í Norðvesturkjördæmi. 17 einstaklingar luku matinu og þrátt fyrir að nokkrir einstaklingar innan hópsins hafi átt í nokkrum námsvanda fóru allir í áframhaldandi nám í fisktækni til að ljúka því sem upp á vantaði eftir raunfærnimatið. Hópnum hefur gengið vel í náminu, góður andi ríkir innan hópsins og leiðbeinendur hafa hrósað þátttakendunum fyrir jákvæðni og dugnað. Þann 28. maí síðastliðinn útskrifuðust svo 18 fisktæknar frá Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra. Fisk- tækninámið stóð yfir í tvö skólaár og var samstarfsverkefni Farskólans, miðstöðvar símenntunar á Norðurlandi vestra, Fjölbrautaskólans, Fisktækniskólans og FISK Seafood hf. Hópur fisktækna frá FISK Seafood við útskrift í maí ásamt aðstandendum námsins.

x

Gátt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gátt
https://timarit.is/publication/1852

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.