Gátt - 2016, Side 75

Gátt - 2016, Side 75
Aldrei of seint að byrja. Réttindi styrkja Raunfærnimatið er alger snilld og það ættu Námskeiðið var frábær upplifun og Samtal við námsráðgjafa breytti góð leið til að komast út og hitta fólk. Kennsluaðferðirnar eru „alveg frábærar“ með að mæta fólki þar sem það er statt og mæta þeim sem eru les-, eða talnablindir og eiga Námskeiðið hefur styrkt mig persónulega í vondar minningar úr skóla. leik og starfi. Námskeiðið gjörbreytti mér og mínu lífi, það gaf mér mikið sjálfsöryggi. Sjálfsstyrking og samskipti er stór þáttur í náminu og mjög mikilvægur. 75 F R Æ Ð S L U M I Ð S T Ö Ð A T V I N N U L Í F S I N S G Á T T – Á R S R I T – 2 0 1 6 opnaði málstofuna. Þá tók Una Strand Viðarsdóttir, sérfræð- ingur í mennta- og menningarmálaráðuneytinu, við og kynnti áherslur í raunfærnimati innan evrópska háskólasvæðisins. Að hennar erindi loknu kynntu fulltrúar allra Norðurlanda í sérfræðinganeti NVL stöðuna í sínum löndum. Af erindum þeirra varð ljóst að mat á fyrra námi fer víða fram og með margvíslegum hætti. Við íslenskum háskólum blasir nú það verkefni að móta aðferðafræði og samræma vinnubrögð, með það að markmiði að bæta aðgengi að skólunum. Vonir standa til að erindin á málstofunni megi verða liður í því að leysa það verkefni. Þátttakendur á málstofunni töldu hátt á sjötta tug. N O R R Æ N R Á Ð S T E F N A U M N Á M S - O G S TA R F S R Á Ð G J Ö F Næsti viðburður netsins var ráðstefna á Íslandi í samstarfi FA og NVL við Rannís, (Euroguidance, EPALE og Erasmus+). Skipuleggjendur ráðstefnunnar í Reykjavik, frá vinstri: Margrét Sverrisdóttir, Fjóla María Lárusdóttir, Arnheiður Gígja Guðmundsdóttir, Dóra Stefánsdóttir og Sigrún Kristín Magnúsdóttir. Þátttakendur á Norrænni ráðstefnu í Malmö.

x

Gátt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gátt
https://timarit.is/publication/1852

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.