Gátt - 2016, Síða 77

Gátt - 2016, Síða 77
Aldrei of seint að byrja. Réttindi styrkja Raunfærnimatið er alger snilld og það ættu Námskeiðið var frábær upplifun og Samtal við námsráðgjafa breytti góð leið til að komast út og hitta fólk. Kennsluaðferðirnar eru „alveg frábærar“ með að mæta fólki þar sem það er statt og mæta þeim sem eru les-, eða talnablindir og eiga Námskeiðið hefur styrkt mig persónulega í vondar minningar úr skóla. leik og starfi. Námskeiðið gjörbreytti mér og mínu lífi, það gaf mér mikið sjálfsöryggi. Sjálfsstyrking og samskipti er stór þáttur í náminu og mjög mikilvægur. 77 F R Æ Ð S L U M I Ð S T Ö Ð A T V I N N U L Í F S I N S G Á T T – Á R S R I T – 2 0 1 6 D I A L O G W E B O G F R É T TA B R É F N V L NVL gefur út veftímaritið DialogWeb. Erla Sigurðardóttir er fulltrúi Íslendinga í ritstjórn þess. Hún hefur reglulega skrifað greinar í ritið og miðlað upplýsingum um það sem efst er á baugi og varðar fræðslu fullorðinna á Íslandi. NVL gefur jafnframt út fréttabréf sem sent er út til áskrifenda 11 sinnum á ári. Það er í þremur útgáfum, á finnsku, íslensku og skandinavísku málunum (dönsku, norsku og sænsku). Hægt er að gerast áskrifandi að fréttabréfinu á vefnum http://nvl. org/Nyheter með því að smella þar á hnappinn „Abonnera på Nyhetsbrev“ og fylla út umsóknarform. U M H Ö F U N D I N N Sigrún Kristín Magnúsdóttir er sérfræðingur hjá Fræðslu- miðstöð atvinnulífsins. Hún er ritstjóri Gáttar og stýrir við- burðum á vegum FA. Sigrún Kristín hefur lokið BA-prófi frá Háskóla Íslands, MSc-prófi í stjórnsýslu ferðamála frá Uni- versity of Massachusetts og kennsluréttindum frá Kennara- háskóla Íslands. Hún hefur sinnt ýmsum störfum við menntun og fræðslu fullorðinna í nær þrjá áratugi.

x

Gátt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gátt
https://timarit.is/publication/1852

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.