Heima er bezt


Heima er bezt - 01.11.2005, Blaðsíða 15

Heima er bezt - 01.11.2005, Blaðsíða 15
Þórunn Helgadóttir með stúlkunum. Auðunn Snævar Ólafsson, skrifstofustjóri Auðunn Snævar Olafsson er eini maðurinn sem er á launum hjá ABC. Hvernig það vildi til að Auðunn kom inn í starfið, er líkt og æðri máttarvöld hafi átt þar hlut að máli. Þegar átti að fara að flytja skrifstofuna frá Sóltúni 3 í Síðumúla 29, vantaði fólk til að vinna við flutningana. Guðrún Margrét hafði samband við vinkonu sína og spurð hvort hún vissi um einhverja sem vildu aðstoða. Gunnhildur Höskuldsdóttir kom strax upp í hugann, hún mætti með bónda sinn, Ólaf Ögmundsson og hóp af vinum og vandamönnum. Flutningarnir gengu fljótt og vel fyrir sig. Þau hjón Gunnhildur og Ólafur gerðu meira fyrir ABC barnahjálpina en aðstoða við að tlytja, í dag eru þau með ötulustu sjálfboðaliðum. Það lá fyrir að það þyrfti að ráða skrifstofustjóra til ABC barnahjálpar. Það gerðist að sonur Gunnhildar og Ólafs, Auðunn Snævar, var laus úr starfi sama dag og ABC barnastarfið þurfti á honum að halda. Guðrún Margréti sá að þarna var maðurinn sem hún var að leita að í stöðu skrifstofustjóra. Auðunn Snævar er með menntun í félagastjórnun frá Svíþjóð, klár í tölvum og tungumálum, auk þess afar vinnusamur. Samfara flutn-ingnum var verið að taka upp nýtt tölvukerfí, sem gefur betri yfirsýn og mun auðveldara er að fylgjast með öllum færslum. Hjónin Guðrún Margrét og Hannes sitja og fylgjast með mótökuhátíð þeim til heiðurs. Framtíðarstefna er að setja upp netmyndavélar svo að stuðnings- foreldrar geti haft beint samband við börnin sín. Þetta er hugsað til að koma á meira persónu-legu sambandi. Ekki má gefa einu barni stórar gjafír, ekkert sem verður til þess að gera mismunun. En stuðningsforeldri ma gefa sínu barni eitthvað lítið, sem gleður. Nýárskveðja til Guðrúnar, rituð á fallegt blað! NOKKRARSÖCUR ÚR STARFINU Annan dag jóla 2004 lögðu hjónin Guðrún Margrét og Hannes Lentz af stað til Indlands að heimsækja Heimili litlu ljósanna og E1 Shaddai barnaheimilið, en bæði þessi barna- heimili voru eingöngu stofnuð með styrk frá ABC barnahjálpinni, sem einnig sér um rekstur þeirra. Hjónin vildu sjá hver árangurinn væri af hjálparstarfinu og hvernig peningarnir væru nýttir. Þau urðu ekki fyrir vonbrigðum því að þarna var allt til fyrirmyndar og vel farið með þá peninga sem þangað eru sendir. Það var áhrifamikið fyrir Guðrúnu Margréti og Hannes að sjá öll þessi yndislegu börn, sem komu saman til að fagna velunnurum sínum. Miklar byggingarframkvæmdir hafa staðið yfir í sumar á Heimili litlu ljósanna, en verið er að byggja betra húsnæði fyrir 800 drengi á heimilinu fyrir fé úr síðustu söfnun. Heimili litlu ljós- anna hefur 2000 böm Heima er bezt 447
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.