Heima er bezt


Heima er bezt - 01.11.2005, Blaðsíða 68

Heima er bezt - 01.11.2005, Blaðsíða 68
Reykhólabœrinn í kringum árið 1925. Upphitun og venjuleg eldun Sauðatað og mór var notað jöfnum höndum til upphitunar og eldunar. A vorin var sauðataðið stungið út úr fjárhúsunum. Það var hlutverk okkar krakkanna að bera hnausana í fanginu til dyra og út í kerru. Síðan var þeim ekið út á túnið. Hnausunum var þar flett í þunnar flögur og þær reistar upp til þurrkunar á túninu. Þegar taóið var orðið þurrt, var því hlaóið saman í hrauka en síðar flutt heim í hlóðaeldhúsið. Mótekja var sæmileg á Reykhólum. Fyrst varð að ryðja burt jarðvegi ofan af mónum, sem var um metri á þykkt, en þar fyrir neðan var komið niður á jafn þykkt lag af mó, sem var 3 til 4 skóflustungur. Sami háttur var hafður með móhnausana. Þeir voru klofnir í tvö þrjá köggla og þurrkaðir og síóan hreykt upp og geymdir í sérstakri mótóft skammt frá mógröfunum. Við krakkarnir fengum það hlutverk að sækja móinn og bera hann í poka á bakinu heim þar sem hann var geymdur í hlóðaeldhúsinu. Gamalt örnefni á Reykhólum, Kjarrbólsgarður, er nefnt í Sturlungu. Þegar Kolbeinn Arnórsson ungi gerði aðför að Tuma Sighvatssyni 19. apríl 1244, reið herflokkur hans þarna yfir og framhjá Kjarrbólsgarði áður en þeir komu út á Skeiðið. Þetta örnefni kemur heim og saman við allar aðstæður og það svæði þar sem mótekja var stunduð. Þarna fundum við væna birkilurka, sem gáfu góða samsvörun við þetta horfna örnefni á Reykhólum. Kol voru sjaldan notuð. Allt heimilisrusl, svo sem pappír, blöó ofl. sem brunnið gat, var sett í eldavélina. Kveikt var upp í eldavélinni strax á morgnana svo kulnaði út í henni á kvöldin. I mestu kuldum var kveikt á Hlóðaeldhúsið á Reykhólum, frá 1898. Ljósm.:J. c. Kieín. 500 Heima er bezt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.