Heima er bezt - 01.11.2005, Síða 20

Heima er bezt - 01.11.2005, Síða 20
notaði það talsvert. Man ég er hann fór á fríhjóli niður bratta heimreiðina niður á þjóðveg. En nú leið að því að halda skyldi í norðurförina. Komið var að mánaðamótum nóvember-desember. Við kvöddum Þóru Kristínu og fólum hana umsjá Bjarna og Guðlaugar um veturinn næstkomandi. Auðvitað vorum við gangandi. Annað kom ekki til greina. Móðir mín var rúmlega þrítug, sem sagt á besta aldri. Ég var hátt á ellefta árinu. Fyrsta dagleiðin var ekki ýkja löng, enda dagsbirta orðin stutt. Við gistum á Strjúgsstöðum, hjá Þorvaldi Péturssyni og Maríu Sigurðardóttur frá Hvammi á Laxárdal, systur Kristjáns bónda þar. Þama fór ágætlega um okkur. Næstum nýbyggt íbúðarhús, byggt 1931. Böm áttu þau hjón orðið fjögur, tvo syni og tvær dætur. Skömmu síðar missti Þorvaldur konu sína frá þessum bömum komungum. Hvílík hörmung. För skyldi haldið markvisst áfram. Og nú var gengið fram Langadal. Færi var gott, en jörð hvít yfír að líta. Þetta var löng dagleið og ströng. Við gengum upp frá Bólstaðarhlíð, fram hjá bænum Þverárdal, að Kálfárdal, sem er þar til austurs ekki langt frá. Þá vomm við orðin býsna þreytt eftir þessa löngu leið. í Kálfárdal bjuggu hjónin Bjarni Jónsson og Ríkey Gestsdóttir. Áttu þau mörg böm, sem flest voru enn heima. Þessi hjón voru gamlir nágrannar foreldra minna, er þau bjuggu í Selhaga, og var þeim vel til vina. Okkur var tekið tveim höndum. Ég lék mér þarna um kvöldið. Fló kött, sem kallað er, á þverbita nokkrum í baðstofunni, víst úr jámi. Sagt er að daufur sé bamlaus bær, eða hljóður, en þama var sannarlega líf og fjör, enda bömin mörg og elskuleg. Mikill fjársjóður eru mörg og mannvænleg börn, þó að stundum væri erfitt að koma þeim til manns í fátækt og þægindaleysi, eins og vissulega var í Kálfárdal á Skörðum. Frá Kálfárdal gengum við ljallveg einn, sem Reykjaskarð heitir. Djarft að halda með ungan dreng slíkan Njálsgötu 49b, Reykjavík. Auðunn ogElín móðirhans, 1948, við veg um hávetur í svörtu skammdegi, en ekki þýddi annað en halda áfram. Við gengum viðstöðulaust þessa leið að bænum Skarðsá í Sæmundarhlíð. Þar höfðu búið hjónin Konráð og Sigurbjörg Jónsdóttir, sem faðir minn orti eftir í ljóðabók sinni „Andstæðum“. Þarna bjó þá Pálína dóttir hjónanna. Hún var einhleyp alla ævi. Við hana ræddi Omar Ragnarsson í einum „Stikluþátta“ sinna. Við fengum ágætar viðtökur hjá Pálínu. Ég kom auga á bita í baðstofúnni þama, líkt og í Kálfárdal, og fór í gegnum sjálfan mig eða fló kött, eins og það er stundum nefnt. Þama gistum við og leið vel. Daginn eftir lögðum við enn land undir fót út Sæmundarhlíðina. Við komum við á bænum Auðnum, en þar bjó bróðir hennar Pálínu á Skarðsá, Karl að nafni. Ekki hafði hann fastnað 452 Heima er bezt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Heima er bezt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.