Heima er bezt


Heima er bezt - 01.11.2005, Blaðsíða 34

Heima er bezt - 01.11.2005, Blaðsíða 34
Kötturinn hið stolta dýr „Vísbendingar um tengsli þessara Kötturinn er töfrandi Og sjálfstœtt Sennilega hefur hann komist í tegundar og heimilisvinar okkar ^ J a j j dýrhngatoluvegnagagnseminnar finnum við víða, þar á meðal dýr. Hann lltUV StÓft á SÍg, ef þú og hafður í musterum og rannsóknum á líkamsbyggingu, sto/t ham ey ham / • QÖ bænahúsum til þess að halda svipuðum litum og Iitamynstrum ° nagdýrum tra. Þess var vandlega í feldi, líkri heilastærð miðað við jafua SÍg Og treysta aftUV. Ta/íð er gætt að musteriskettir hefðu ekki heilarými í höfuðkúpa og enn að afríski VÍllÍkÖtturim Sé forfaðir samgang við. villiketti sem alls tremur mtjan para litnmgasamstæðu. J staðar voru. Talið er að Egyptar „Afríski viilikötturinn er nettur og taiYlda kattarÍYlS. I bÓkÍYlYlÍ Alfrceði hafi fómað kettlingum á altari smábeinóttur en skoski villikötturinn er mun stærri og sterklegar vaxinn. Skoski villikötturinn er með skýrari rendur á feldinum en sá afríski og talið útilokað að temja hann. Það er því afar ólíklegt að hann sé forfaðir húskattarins okkar en einu sinni voru uppi getgátur um það. Bæði þessi kyn era bröndótt. Afríski villikötturinn er mannelskur af villtu dýri að vera og heldur sig gjaman í nálægð við mannabústaði. Nú kann einhver að segja að það sé vegna þess að honum sé gefinn matur en það er ólíklegt því að á hans heimaslóðum er gnægð matar að finna í náttúrunni, eins og fugla, nagdýr og skordýr. Það er ekki vitað hvenær kötturinn gekk í þjónustu mannsins en hann var í miklum metum í Egyptalandi mörgum öldum fyrir Krist. Múmíur katta hafa fundist hjá Egyptum og talið er að musterisköttum hafi verið fómað í trúarathöfnum. Egyptar máluðu kattamyndir í grafhvelfingar og í heimildum er sagt að kettirnir á málverkunum séu bröndóttir. Það leiðir hugann að því hvort þá hafi allir kettir haft svipaðan lit eins og afríski villikötturinn. Einlæg dýrkun Egypta hefur verið á kettinum en mikill stéttarmunur var á köttum hinna ríku og fátæku. Af kattarmúmíum, sem hafa fundist, eru sumar múmjur sveipaðar í línvafninga, aðrar í ódýrara efni og er það vísbending um hvort eigandinn var ríkur eða ekki. Kötturinn var Egyptum svo sannarlega nauðsynlegur vegna nagdýra sem lögðust á korn og önnur matvæli. / máli og myndum, Kattabókin, segir svo: guða sinna a.m.k. einu sinni í mánuði. Um 400 áram fyrir Krist er vitað að Rómverjar hafi tekið köttinn í sína þjónustu til að vinna á nagdýrum. Frá þeim tíma hófst útbreiðsla hans um þau lönd sem Rómverjar drottnuðu yfir. Hnignun á dýrðarljóma kattarins Töfraljómi kattarins fór hnignandi eftir að Rómverjar tóku kristna trú. Algengt var að menn teldu hann tákn þess illa. Breim þeirra vakti upp haturstilfinningu og ætlað var að sjálfur Kölski notaði þá til illra verka. Á Englandi voru kettir brenndir á báli, vitanlega í einhvers konar trúarofsa. í Mið-Evrópu var köttum kastað á bál, því var trúað að með því væru menn að vemda sjálfa sig fyrir illum öndum. Ekki var það eingöngu alþýðan sem framdi slík voðaverk heldur lögðu klerkar og aðrir ráðamenn blessun sína yfir misþyrmingarnar. Á nitjándu öld fór hagur katta að vænkast, trúarofsóknum var lokið og má segja að þessi dýr hafi verið atvinnukettir í músa- og rottuveiðum. I kringum 1870 var gæludýrahald að komast í tísku. I Bretlandi kom Harrison Weir á kattasýningum sem urðu til þess að það þótti fínt að hafa kött fyrir gæludýr.” Núna á tímum er mikið um að fólk eigi sér kött sem gæludýr. Það má segja að hann keppi við hundinn um 466 Heima er bezt Heima er bezt 466
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.