Heima er bezt


Heima er bezt - 01.11.2005, Side 44

Heima er bezt - 01.11.2005, Side 44
Starfslaus hann var ekki virtur á spönn úr vefnum, - né jafngildur þrælnum. III. Þegar vorsins góðu gestir Þá sér hann þar koma úr kófinu flokk, glaðir kvaka, myrkrið filýr. sem kjagandi stefnir að hænum. Uti í blænum aftur hresstir Öll voru föt þeirra frosin í stokk, yndis reyna að njóta flestir, það fólk hafði vöknað í sænum. mæna í Ijósið menn og dýr. Brimið þess knörr hafði brotið við sker Blóm frá moldu kinka kolli, í boðanna drifhvíta iði. klaki þiðnar, sjatnarfönn. Hann Vébjörn var kominn úr kólgunni hér Lindir dansa í lækjarsolli, með kaffœrðu œttingjaliði. Hjá Atla ei leyndi sér glottið svo gjör litkast tún og hlíðarbolli, fyllist lífið ást og önn. né glaðbeittu orðin á tungu, Blœrinn strýkur björk og víði, er kenndi hann vikinga korpna íför berjalyng og einikló. í kófbyljahretinu þungu. Fer aó spíra frœ í hnýði, Hann mœlti: “Hér koma þá Norðmenn í neyð fœrist líf úr vetrarhíði, frá náköldum brynlöðurs hrönnum. leggur i/m frá landi og sjó. Guðirnir hafa þeim gaukað á leió H/œr við sólu hæð og fiörður, ígrautinn hjá ófrjálsum mönnum! heiðar, engi, jökulbrún. Klökkna harðar klakaörður, Sýnum nú brœður að séum vér menn, klifog drangar, - þá er gjörður sæmd vor er morðtólum rúin, en gestrisnin lifir með ætt vorri enn geislakrans um grund og tún. þó orðstír og frœgðin sé búin. Heim að Barðsvík flokkur fríður Mér sýnist að þaó muni sannast hér vel fer og hleypir nokkuð geyst. ef saman þér einhuga standið, Fremstur þar í fylking ríður að víkingar sæki til þrælanna þel foringi, sem ótta býður og þarfir, svo fréttist um landið. öllum þeim, sem að er þeyst. Geirmund karlinn þekkja þrœlar, Og hver, sem með vopnunum vegur í dag þung er gamals vikings brún. með vopni á morgun skal felldur. Allir standa eins og hælar, Tíminn þeim vopnlausa vinnur í hag engar kveójur gerast sœlar, ef vitinu beitir sá heldur. Þó forlögin sýnist oss geigvœn og grimm af baki stigið, beitt í tún. vér göngum til starfa með friði. Atli fremst ífiokki þrœla Það dagar að nýju þó nóttin sé dimm, föngulegur stendur þar. eins nartast af víkinga liði“. Harða lund má halur stœla, hér á ekki við að skæla, Að dvelja þann vetur með virktum hann bauð óttamerki engin bar. þó vœri þar dauflegt að búa. Inn í Geirmunds augu lítur Fyrst hefðu þeir bjargast úr bráðustu nauð œðrulaus og hugarrór. þeim bæri á lánið að trúa. Víkings raust sem þruma þýtur, „ Víkinga guðir að verðleikum dá þagnarmurinn rödd hans brýtur sem verja sinn orðstír meó sverði. Það er sverðið og eldurinn sem gerir þá líkt og glymji í hvelfing kór. að sjálfkjörnum rétthetis verói". „ Þvi svo djarfur þrællinn varstu þessa menn að taka á vist? Og veturinn leið inn í tímanna tal Undir mig það ekki barstu, og tuldraði erginn vió skjáinn. ánauðsfiötra burtu skarstu En fannbreiðan lá yfirfjöllum og dal eftir þinni eigin lyst. og fiólan og rósin var dáin. Veistu samt að allt þitt áttu I mannlegu sálirnar myrkrið sig grófi auma líf í hendi mér. magnáði hjátrii og villu. Koma ekki í koll þér láttu Híbýlin týndust við harðviðra kóf kargi þræll, þess gœta máttu og hugirnir fyUtust af grillu. að þú stýrir eignum hér“. 476 Heima er bezt Heimaerbezt 476

x

Heima er bezt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.