Heima er bezt


Heima er bezt - 01.11.2005, Blaðsíða 57

Heima er bezt - 01.11.2005, Blaðsíða 57
Skipasund 79, lnisið sem Halldóra byggði. Hún var samskipa Sveini Björnssyni, sem varð fyrsti forseti Lýðveldisins og Georgíu konu hans. Hún hafði unnið hjá þeim um tíma áður en hún fékk pláss í hjúkrunamáminu í Kaupmannahöfn. Ég man eftir heimsóknum til Bessastaða, sérstaklega í kringum hátíðar. Þá vom jólaböll fyrir börnin. Halldóra vann líka hjá Sveini og Georgíu á meðan þau bjuggu á Hverfisgötu 50. Áður en hún fór til Danmerkur vann hún á Akureyrarspítala og eftir að hún kom til landsins aftur. Halldóra vann víða við hjúkrun eins og á Franska spítalanum við Lindargötu, Vífilsstöðum og Hressingarhælinu í Kópavogi. Þá voru þar holdsveikisjúklingar, sem eftir voru þegar herinn tók Laugarnesspítala til at'nota. Hún vann líka rnikið við hjúkrun á einkaheimilum í Reykjavík. Einnig starfaði hún hjá Hjúkrunarfélaginu Hlíf á Akureyri og fór á sveitabæi í Eyjafirði að aðstoða sjúka. Hún var í kaupavinnu í Skagafirði í nokkur sumur. Þar eins og annars staðar sem hún fór, eignaðist hún mikið af vinafólki, hún hafði þann eiginleika að sjá alltaf það besta í fari hvers og eins. Bróðir Grétu, Ingólfur Ingólfsson. Systkinin Halldóra og Kjartan ásamt Grétu, fyrir framan húsið í Skipasundinu. bjó á Grettisgötu 62. Hún hugsaði um hann í tólf ár og á þeim tíma kaupir hún Sogablett 9. Á meðan Þórarinn var hjá henni tók hún Sigríði móður sína á heimilið. Einnig hlúði hún að yngstu systur sinni, Guðrúnu, en hún var mikill sjúklingur. Halldóra bjó á Sogabletti 9 í fimmtán ár og á þessum tíma var oft margt fólk hjá henni, bæði börn og fullorðnir, sem flest voru ættingjar hennar. Líf Halldóru fóstru minnar var ekki dans á rósum. Eftir að hún kom frá Kaupmannahöfn trúlofaðist hún manni og á meðan hún gekk með son þeirra, senr var skírður Friðrik, fórst unnusti hennar í sjóslysi. Friðrik litli lést þegar hann var tæplega tveggja ára, hann var fæddur árið 1931. Hún geymdi föt af honum í einni kommóðuskúffunni, og stundum sá ég hana skoða þau. Þegar systir Halldóru, Ingibjörg, lést frá tveimur ungum drengjum, tók Halldóra annan þeirra til sín. Hann hét Jón Bjami og var tæplega átta ára þegar hann lést af slysförum. Halldóra talaði sjaldan um þessa atburði, það var of sárt.“ Árið 1936 veiktist Flalldóra og gat ekki unnið fulla vinnu um tíma. Hún réði sig sem ráðskonu hjá Þórarni Ámasyni, sem þá var orðinn gamall maður. Hann hafði áður verið bóndi í Herdísarvík en hættur búskap og Heima er bezt 489
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.