Heima er bezt


Heima er bezt - 01.11.2005, Qupperneq 82

Heima er bezt - 01.11.2005, Qupperneq 82
Framhaldssaga 8. hluti Ingibjörg Sigurdardóttir: Hamingjuóskir með Sverri litla streyma frá kirkjugestum til foreldra hans. Og nú sem áður fínnur Sigrún þessa fölskvalausu góðvild og hlýju þorpsbúa umveija sig. Konurnar spyrja hver af annarri, um leið og þær þrýsta kossi á hönd drengsins: - Saumaðir þú sjálf skímarkjólinn Sigrún? - Já, svarar hún yfirlætislaust, - þetta var ósköp einfalt. Alltaf jafn hógvær, hugsa þær sem spurðu. Og þessi aðflutta kona vex enn í augum fólksins í Lóni. Sverrir litli dafnar vel, er fljótur að komast á fót, fljótur til máls og afburða skýr. Sigrún situr oft við rúm sonar síns, þar sem hann hvílir ýmist í vöku eða svefni og horfir hugfangin á hann. - Allt skal ég leggja í sölurnar fyrir þig, elsku litli Sverrir minn, hvíslar hún að drengnum og þrýstir ástúðlega kossi á bjarta ennið hans. Sigrún er hamingjusöm móðir þrátt fyrir allt. 10. kafli Sverrir Karlsson frá Hamraendum hefúr lokið háskólanámi sínu í Svíþjóð með fyrstu gráðu. Dvöl hans þar ytra varð lengri en hann ætlaði upphaflega, SÖkum þess að hann tók nokkrar aukagreinar fyrir utan hið hefðbundna háskólanám í búfræði. Með því vildi hann ná víðtækri þekkingu í ýmsum nýjungum, sem eru nú óðum að ryðja sér til rúms í norrænum landbúnaði, og gjarnan miðla löndum sínum af þeim viskubrunni í framtíðinni óskuðu þeir þess. Heimþrá Sverris er mikil og sterk. Hann kveður nú framandi slóðir og stígur á skip, sem á að bera hann heim til íslands. Atlantshafið, blátt og vítt, sindrandi í sólgulli vorsins, freyðir fyrir stafni. Ferðin sækist fljótt og vel. Landið langþráða kemur í sjónmál. Há fjöll og jökla ber við himin. Sverrir stendur á þilfari og horfir dreymnum augum í áttina að ættjarðarströnd, seni hefur að geyma allt það er hann heitast ann og fögnuður hans er djúpur, eftirvæntingin heil og sönn. Að lokinni langri útivist verður unaðslegt að stíga á íslenska jörð, koma í æskusveitina fögru, heim á óðal forfeðra sinna , heim til ástkærra foreldra, en heitasti fögnuður hjarta hans er þó bundinn endurfundunum við Sigrúnu í Nesi, þótt hún svaraði ekki bréfunum sem hann skrifaði henni úr íjarlægðinni er mynd hennar jafn skýr í hjarta hans nú og kvöldið ógleymanlega er þau gáfu hvort öðru ást sína. Ekkert getur nokkum tíma skyggt á þá mynd. Millilandaskipið hefur viðkomu á Flúðum, leggst við festar eins nærri landi og dýpt sjávar leyfír. Bátur er þegar sendur út að skipinu til að sækja farþega og farangur og með honum siglir Sverrir síðasta spölinn heim til ættjarðar sinnar. Karl hreppsstjóri bíður sonar síns á Flúðum með tygjaðan gæðing hans, sem á að bera hann fram að Hamraendum og hér verða miklir fagnaðarfundir. *** Sól er hnigin til viðar. Björt vomótt breiðir sinn friðarfaðm móti ferðamönnunum, sem beina gæðingum sínum fram í sveitina, en verða að láta þá aðeins stíga fetið sökum klyfjahestsins, sem Karl hreppsstjóri hefur í taumi og ber farangur sonarins langþráða. Leið þeirra 514 Heimaerbezt
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Heima er bezt

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.