Hljóðabunga - 01.11.1978, Page 2

Hljóðabunga - 01.11.1978, Page 2
HLJOÐABUNGA Vestfirskt tímarit 3. hefti nóvember 1978 RITNEFND: Ásdís G. Ragnarsdóttir Einar Eyþórsson Finnur Gunnlaugsson Guðjón Friðriksson Hallur Páll Jónsson (ábm.) Jónas Guðmundsson AFGREIÐSLA: Ásdfs G. Ragnarsdóttir Neðstakaupstað, sími 94-3278 ísafirði PRENTSTOFAN ISRÚN ísafirði Um ritnefnd þessa heftis má taka fram, að Ásdís G. Ragnarsdóttir er kennari á ísafirði. Einar Eyþórs- son varð stúdent frá MÍ 1976 og stundar nú nám í Tromsö í N-Noregi. Finnur Gunnlaugsson lauk stúdentsprófi frá MÍ 1978. Guðjón Friðriksson er blaðamaður, en var áður kennari við Mí. Hallur Páll Jónsson er kennari á ísafirði. Jónas Guðmundsson stundar nám við Dartmouth College í Bandaríkjun- um, en hann útskrifaðist úr Mí 1976. Um aðra höfunda þessa heftis, sem ekki er getiö sérstaklega, má taka fram, að Anton Helgi Jónsson hefur gefið út eina Ijóðabók, Undir regnboga, 1974 og birt Ijóð m.a. í Tímariti Máls og menningar og i Lystræningjanum. Gísli Kristjánsson varð stúdent frá MÍ 1976 og er Barðstrendingur. Gunnar Björns- son er sóknarprestur í Bolungarvík og tónlistar- kennari; hann starfaði um nokkurt skeið sem selló- leikari í Synfóníuhljómsveit fslands, og hefur birt kvæði eftir sig m.a. í Lesbók Mbl.. Hallgrímur Guöfinnsson er ættaður frá Reykjarfirði á Horn- ströndum og er sjómaður í Bolungarvík. Ragn- heiður Þóra Grímsdóttir er kennari á ísafirði. EFNISYFIRLIT: Á varp til lesencla................................. 3 / tilefniforstðu .................................. .? Jón Jónsson skraddari segirfrá...................... 4 Einar Eyþórsson: Þegarfrelsið verður ánauð...........................10 Gestur Vestfirðingur................................/7 Ragnheiður Þóra: Tvö Ijóð ..........................26 Hallur Páll: Menntun eða itroðsla...................27 HaUvarður skáldfrá Horni............................25 Strandleiðarríma....................................36 Ljóðabréf...........................................38 Gt'sli Kristjánsson: Brigði (Ijóð)..................41 Jónas Guðmundsson: Þróun menningar — hvert stefnir?....................42 Séra Gunnar Björnsson: Fjögur Ijóð..................50 Einar Eyþórsson: Þegar A tlantis hvarf iþangið........................52 Anton Helgi Jónsson: Isafjörður (Ijóð)....................................56 David Diop: Afríka (Ijóð) ...........................57 Pier Paolo Pasolini: Til páfa (Ijóð).................58 Vésteinn Ltiðviksson: Gtisti Jónu Jóns eða vandinn að vera sjálfum sér samkvæmur (leikþáttur)...........60 Jakob Hallgrímsson: Um hina heittelskuðu.................................67 I. A M=. '. A' '1 rt '-v o f* ú i ( 2 ö o ■ i •• n i, $ i 2 HLJÓÐABUNGA

x

Hljóðabunga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hljóðabunga
https://timarit.is/publication/1867

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.